Skyldu það vera ljóðajól? Friðrika Benónýsdóttir skrifar 24. desember 2014 10:00 Þórdís Gísladóttir Ljóðabókaútgáfa stóð með miklum blóma á árinu sem fer að kveðja. Konur áttu þar stóran þátt og hver skáldkonan á fætur annarri sendi frá sér magnaðan skáldskap. Við grípum niður í nokkrar þessara ljóðabóka í tilraun til að endurspegla þá margbreytni sem ríkir í ljóðaútgáfunni.Haustlaufin yfir mér Víst væri gott að geta safnað saman völdum ævistundum og örfáum fölskum minningum líkt og haustlaufum sem leikskólabörn tína úti á túni. Þurrkað þær og slétt límt á stór pappaspjöld hengt á vegg horft á þær með öðru auganu eða báðum meðan skammdegið umvefur bæinn og fyrir löngu orðið leiðigjarnt að laumast með Facebook-veggjum. Þórdís Gísladóttir, VelúrFaðmlag Bara eitt faðmlag, það er nóg en í staðinn er búið að gera allt segja allt, ræða málin allt til dauða sofa hjá í svörtum nælonsokkum reyra korselettið gera við allt húsið mig langar bara í eitt faðmlag eitt faðmlag og hvíla þar styrkjast þar finna fyrir þér að þú getur eitthvað lítið. Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Enginn dans við UfsaklettDrápa (brot) Stjörnur hafa fallið úr festingunni sáldrast yfir götur Brotin stingast eins og hnífsoddar upp úr mjöllinni Flugvél brýst út úr skýjunum strýkst við marglit þökin í miðbænum Í Reykjavík fellur nóttin með hvini eins og öxi Gerður Kristný, DrápaKOK (brot) við söfnum míniatúrum úr gleri hreyfum okkur eftir kerfi rífumst sjaldnar en flestir en þegar það gerist þegar það gerist það gerist gerist agnarsmáum dýrum úr gleri hendurnar úr gleri kynfærin úr gleri fötin úr gleri áform okkar úr gleri loforðin draumarnir gæludýrin úr gleri ásjóna hvors annars úr speglagleri og við blásum litlar lygar út í gleri litlar tilgangslausar lygar út í gleri Kristín Eiríksdóttir, KOKGleðilegt ár Árið kemur í frakka með spæl sem mér virðist löngu úr móð setur upp hanska úr fórum Harry Klein, ég segi: hættu nú alveg Spennan, kona, spennan,' hvíslar árið um hæl og stingur hnífi og þjóðsöng í vasann Torvelt að vita upp á hverju það tekur næst enginn hefur áður tekið viðlíka tilhlaup Sigurbjörg Þrastardóttir, Kátt skinn (og gloría)erindi enn koma farfuglarnir á hverju vori um langan veg kvikir eins og kompásnál með lífsins þyt í vængjaslætti komnir til að skapa himin í höfði þínu jörð í brjósti þínu ljós í hjarta þínu einu sinni enn Guðrún Hannesdóttir, Slitur úr orðabók fugla Menning Mest lesið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Ljóðabókaútgáfa stóð með miklum blóma á árinu sem fer að kveðja. Konur áttu þar stóran þátt og hver skáldkonan á fætur annarri sendi frá sér magnaðan skáldskap. Við grípum niður í nokkrar þessara ljóðabóka í tilraun til að endurspegla þá margbreytni sem ríkir í ljóðaútgáfunni.Haustlaufin yfir mér Víst væri gott að geta safnað saman völdum ævistundum og örfáum fölskum minningum líkt og haustlaufum sem leikskólabörn tína úti á túni. Þurrkað þær og slétt límt á stór pappaspjöld hengt á vegg horft á þær með öðru auganu eða báðum meðan skammdegið umvefur bæinn og fyrir löngu orðið leiðigjarnt að laumast með Facebook-veggjum. Þórdís Gísladóttir, VelúrFaðmlag Bara eitt faðmlag, það er nóg en í staðinn er búið að gera allt segja allt, ræða málin allt til dauða sofa hjá í svörtum nælonsokkum reyra korselettið gera við allt húsið mig langar bara í eitt faðmlag eitt faðmlag og hvíla þar styrkjast þar finna fyrir þér að þú getur eitthvað lítið. Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Enginn dans við UfsaklettDrápa (brot) Stjörnur hafa fallið úr festingunni sáldrast yfir götur Brotin stingast eins og hnífsoddar upp úr mjöllinni Flugvél brýst út úr skýjunum strýkst við marglit þökin í miðbænum Í Reykjavík fellur nóttin með hvini eins og öxi Gerður Kristný, DrápaKOK (brot) við söfnum míniatúrum úr gleri hreyfum okkur eftir kerfi rífumst sjaldnar en flestir en þegar það gerist þegar það gerist það gerist gerist agnarsmáum dýrum úr gleri hendurnar úr gleri kynfærin úr gleri fötin úr gleri áform okkar úr gleri loforðin draumarnir gæludýrin úr gleri ásjóna hvors annars úr speglagleri og við blásum litlar lygar út í gleri litlar tilgangslausar lygar út í gleri Kristín Eiríksdóttir, KOKGleðilegt ár Árið kemur í frakka með spæl sem mér virðist löngu úr móð setur upp hanska úr fórum Harry Klein, ég segi: hættu nú alveg Spennan, kona, spennan,' hvíslar árið um hæl og stingur hnífi og þjóðsöng í vasann Torvelt að vita upp á hverju það tekur næst enginn hefur áður tekið viðlíka tilhlaup Sigurbjörg Þrastardóttir, Kátt skinn (og gloría)erindi enn koma farfuglarnir á hverju vori um langan veg kvikir eins og kompásnál með lífsins þyt í vængjaslætti komnir til að skapa himin í höfði þínu jörð í brjósti þínu ljós í hjarta þínu einu sinni enn Guðrún Hannesdóttir, Slitur úr orðabók fugla
Menning Mest lesið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira