Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur 18. janúar 2015 18:48 vísir/eva björk & pjetur Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Ísland lenti í basli gegn Alsír í dag en landaði að lokum góðum sigri. Nauðsynlegum sigri. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Alsír:Björgvin Páll Gústavsson - 3 Sæmileg frammistaða. varði á mikilvægum augnablikum en á meira inni.Guðjón Valur Sigurðsson - 4 Byrjaði leikinn mjög illa en sýndi hvað hann er mikilvægur á lokakafla leiksins þegar mest á reyndi.Aron Pálmarsson - 4 Besti maður íslenska liðsins. Var seinn í gang. Gerir aðra í kringum sig betri. Á eftir að sýna sitt besta.Snorri Steinn Guðjónsson - 3 Hélt ró sinni allan tímann þegar mest á reyndi. Frábær stjórnun. Lætur bremsa sig af í innhlaupum. Þarf að gera betur.Alexander Petersson - 3 Byrjaði leikinn mjög illa. Var afar lengi í gang. Sóknarlega tók hann við sér en þarf að bæta varnarleikinn.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Skilar ávallt sínu varnarlega. Vantar sömu áræðni í sókninni og hann sýndi á Evrópumótinu fyrir ári síðan.Róbert Gunnarsson - 4 Nýtti færin sín frábærlega af línunni. Mætti fá meiri þjónustu. Þarf líka að hugsa um að opna fyrir félaga sína.Sverre Andreas Jakobsson - 2 Varnarleikur íslenska liðsins slakur lengi framan af. Slíkt er ekki í boði gegn sterkari liðum.Bjarki Már Gunnarsson - 3 Með hverjum leiknum eykst reynslan. Gerir sín mistök en er á mikilli uppleið.Stefán Rafn Sigurmannsson - Spilaði ekki.Arnór Atlason - 2 Kom lítið við sögu. Hentar kannski ekki vel gegn liði eins og Alsír. Maður sem við eigum inni gegn Frökkum.Sigurbergur Sveinsson - Spilaði ekki.Arnór Þór Gunnarsson - 2 Reyndi að gera sitt besta. Skortir reynslu og meiri áræðni. Hann hefur allan pakkann.Kári Kristján Kristjánsson - Spilaði ekki.Vignir Svavarsson - 3 Stóð fyrir sínu og gott betur en lætur sýknt og heilagt reka sig út af fyrir litlar sakir. Þessu þarf hann að breyta.Aron Rafn Eðvarðsson - 3 Kom inn á lokakafla leiksins og sýndi að þar eigum við mann sem getur komist í allra fremstu röð. Með hverjum leiknum eykst reynslan.Aron Kristjánsson - 3 Byrjun íslenska liðsins í tveimur fyrstu leikjunum er umhugsunarefni og ástæða til að hafa áhyggjur í framhaldinu. Þarf að grandskoða leik íslenska liðsins.Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða 5 - Frábær frammistaða 4 - Góð frammistaða 3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu 2 - Ekki nógu góð frammistaða 1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01 Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17 Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36 Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17 Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Ísland lenti í basli gegn Alsír í dag en landaði að lokum góðum sigri. Nauðsynlegum sigri. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Alsír:Björgvin Páll Gústavsson - 3 Sæmileg frammistaða. varði á mikilvægum augnablikum en á meira inni.Guðjón Valur Sigurðsson - 4 Byrjaði leikinn mjög illa en sýndi hvað hann er mikilvægur á lokakafla leiksins þegar mest á reyndi.Aron Pálmarsson - 4 Besti maður íslenska liðsins. Var seinn í gang. Gerir aðra í kringum sig betri. Á eftir að sýna sitt besta.Snorri Steinn Guðjónsson - 3 Hélt ró sinni allan tímann þegar mest á reyndi. Frábær stjórnun. Lætur bremsa sig af í innhlaupum. Þarf að gera betur.Alexander Petersson - 3 Byrjaði leikinn mjög illa. Var afar lengi í gang. Sóknarlega tók hann við sér en þarf að bæta varnarleikinn.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Skilar ávallt sínu varnarlega. Vantar sömu áræðni í sókninni og hann sýndi á Evrópumótinu fyrir ári síðan.Róbert Gunnarsson - 4 Nýtti færin sín frábærlega af línunni. Mætti fá meiri þjónustu. Þarf líka að hugsa um að opna fyrir félaga sína.Sverre Andreas Jakobsson - 2 Varnarleikur íslenska liðsins slakur lengi framan af. Slíkt er ekki í boði gegn sterkari liðum.Bjarki Már Gunnarsson - 3 Með hverjum leiknum eykst reynslan. Gerir sín mistök en er á mikilli uppleið.Stefán Rafn Sigurmannsson - Spilaði ekki.Arnór Atlason - 2 Kom lítið við sögu. Hentar kannski ekki vel gegn liði eins og Alsír. Maður sem við eigum inni gegn Frökkum.Sigurbergur Sveinsson - Spilaði ekki.Arnór Þór Gunnarsson - 2 Reyndi að gera sitt besta. Skortir reynslu og meiri áræðni. Hann hefur allan pakkann.Kári Kristján Kristjánsson - Spilaði ekki.Vignir Svavarsson - 3 Stóð fyrir sínu og gott betur en lætur sýknt og heilagt reka sig út af fyrir litlar sakir. Þessu þarf hann að breyta.Aron Rafn Eðvarðsson - 3 Kom inn á lokakafla leiksins og sýndi að þar eigum við mann sem getur komist í allra fremstu röð. Með hverjum leiknum eykst reynslan.Aron Kristjánsson - 3 Byrjun íslenska liðsins í tveimur fyrstu leikjunum er umhugsunarefni og ástæða til að hafa áhyggjur í framhaldinu. Þarf að grandskoða leik íslenska liðsins.Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða 5 - Frábær frammistaða 4 - Góð frammistaða 3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu 2 - Ekki nógu góð frammistaða 1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01 Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17 Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36 Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17 Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01
Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17
Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36
Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17
Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03