Arnór: Vanmetum ekki Afríkumeistarana Arnar Björnsson skrifar 18. janúar 2015 07:00 Arnór á hóteli íslenska liðsins í Doha í gær. Vísir/Eva Björk Arnór Atlason var markahæstur í Svíaleiknum á föstudag og skoraði 5 mörk úr 8 skotum. Leikurinn tapaðist stórt, 24-16, og hann sagði að nóttin eftir leikinn hafi verið erfið en nú er sá hann að baki og framundan nýr leikur. Arnór man ekki eftir því að landsliðið hafi skorað jafn fá mörk í landsleik. „Við verðum að taka á okkur ósigurinn og girða okkur í brók fyrir næstu verkefni. Við fengum bara 24 mörk á okkur og spiluðum fína vörn og Bjöggi átti góðan leik. Það er kannski það jákvæða sem við tökum út úr leiknum og fullt af Íslendingum uppi í stúku, það var gaman að sjá það. Þar með er það jákvæða upptalið,“ sagði Arnór en viðtalið við hann má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Alsír steinlá í fyrstu umferðinni og Arnór segir að leikurinn í kvöld verði allt öðru vísi en Svíaleikurinn. Varnarleikur þeirra er allt öðru vísi en við eigum að venjast þegar við mætum liðum frá Evrópu. Þetta eru Afríkumeistarar og því engir aukvisar og því þurfum við að halda vel á spöðunum hugsa um okkur og gera okkar hluti vel. Ef við gerum það þá ættum við að vinna þennan leik.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27 Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15 Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Arnór Atlason var markahæstur í Svíaleiknum á föstudag og skoraði 5 mörk úr 8 skotum. Leikurinn tapaðist stórt, 24-16, og hann sagði að nóttin eftir leikinn hafi verið erfið en nú er sá hann að baki og framundan nýr leikur. Arnór man ekki eftir því að landsliðið hafi skorað jafn fá mörk í landsleik. „Við verðum að taka á okkur ósigurinn og girða okkur í brók fyrir næstu verkefni. Við fengum bara 24 mörk á okkur og spiluðum fína vörn og Bjöggi átti góðan leik. Það er kannski það jákvæða sem við tökum út úr leiknum og fullt af Íslendingum uppi í stúku, það var gaman að sjá það. Þar með er það jákvæða upptalið,“ sagði Arnór en viðtalið við hann má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Alsír steinlá í fyrstu umferðinni og Arnór segir að leikurinn í kvöld verði allt öðru vísi en Svíaleikurinn. Varnarleikur þeirra er allt öðru vísi en við eigum að venjast þegar við mætum liðum frá Evrópu. Þetta eru Afríkumeistarar og því engir aukvisar og því þurfum við að halda vel á spöðunum hugsa um okkur og gera okkar hluti vel. Ef við gerum það þá ættum við að vinna þennan leik.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27 Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15 Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26
Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15
Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29
Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00
Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27
Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15