Sverre lék líklega síðasta landsleikinn í kvöld: Ennþá sárara Arnar Björnsson í Katar skrifar 26. janúar 2015 20:25 Sverre Jakobsson lék í tæpar 18 mínútur í vörninni gegn Dönum í kvöld. Hann reiknar með því að þetta hafi verið síðasti landsleikur hans en segist þó vera til taks í umspilsleikina í Evrópukeppninni verði kallað á hann. „Þetta eru bara mikil vonbrigði það er ekki mikið hægt að segja. Við vorum að elta allan tímann og þetta var bara erfitt. Við lendum undir í byrjun og vorum allan tímann að elta þá og því miður náðum við ekki að komast almennilega inn í leikinn," sagði Sverre. Var þetta kveðjuleikur þinn? „Já það er mjög líklegt ekki nema að eitthvað komi uppá og að Aron hringi vegna meiðsla eða hann lendi í einhverjum vandræðum. Annars lít ég á þetta sem minn síðasta landsleik," sagði Sverre. Viltu ekki taka einn eða tvo í viðbót til að ljúka ferlinum með sigri? „Jú, jú en annars er ég svo sem ekkert að pæla í þessu núna en ég leit á þetta sem minn síðasta leik og þess vegna er það ennþá sárara," sagði Sverre. Var eitthvað að í undirbúningi liðsins maður hlýtur að spyrja þeirrar spurningar því liðið var ekki að byrja marga leikina nógu vel? „Nei ég get ekki bent á neitt sem mér fannst að. Við undirbjuggum okkur á svipaðan hátt fyrir hvern leik og mér fannst við vel undirbúningar og tilbúnir með klárt plan bæði sóknar og varnarlega. En það tókst ekki að framkvæma það að minnsta kosti ekki í byrjun. Svo reyndum við að komast hægt og rólega inn í leikinn og vonuðumst eftir því að minnka muninn í byrjun seinni hálfleiks og gera leik úr þessu í lokin. Þeir náðu alltaf að halda okkur í þessari fjarlægð og sigldu sigrinum síðan nokkuð örugglega heim," sagði Sverre. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Sverre hér fyrir ofan. HM 2015 í Katar Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Sverre Jakobsson lék í tæpar 18 mínútur í vörninni gegn Dönum í kvöld. Hann reiknar með því að þetta hafi verið síðasti landsleikur hans en segist þó vera til taks í umspilsleikina í Evrópukeppninni verði kallað á hann. „Þetta eru bara mikil vonbrigði það er ekki mikið hægt að segja. Við vorum að elta allan tímann og þetta var bara erfitt. Við lendum undir í byrjun og vorum allan tímann að elta þá og því miður náðum við ekki að komast almennilega inn í leikinn," sagði Sverre. Var þetta kveðjuleikur þinn? „Já það er mjög líklegt ekki nema að eitthvað komi uppá og að Aron hringi vegna meiðsla eða hann lendi í einhverjum vandræðum. Annars lít ég á þetta sem minn síðasta landsleik," sagði Sverre. Viltu ekki taka einn eða tvo í viðbót til að ljúka ferlinum með sigri? „Jú, jú en annars er ég svo sem ekkert að pæla í þessu núna en ég leit á þetta sem minn síðasta leik og þess vegna er það ennþá sárara," sagði Sverre. Var eitthvað að í undirbúningi liðsins maður hlýtur að spyrja þeirrar spurningar því liðið var ekki að byrja marga leikina nógu vel? „Nei ég get ekki bent á neitt sem mér fannst að. Við undirbjuggum okkur á svipaðan hátt fyrir hvern leik og mér fannst við vel undirbúningar og tilbúnir með klárt plan bæði sóknar og varnarlega. En það tókst ekki að framkvæma það að minnsta kosti ekki í byrjun. Svo reyndum við að komast hægt og rólega inn í leikinn og vonuðumst eftir því að minnka muninn í byrjun seinni hálfleiks og gera leik úr þessu í lokin. Þeir náðu alltaf að halda okkur í þessari fjarlægð og sigldu sigrinum síðan nokkuð örugglega heim," sagði Sverre. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Sverre hér fyrir ofan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira