Ásgeir Örn: Verður jafn gaman fyrir Gumma að vinna okkur Arnar Björnsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 15:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. Hann lék þar m.a. með tveimur af bestu mönnum þeirra; Mikkel Hansen og Nickals Landin. Ísland og Danmörk mætast í 16 liða úrslitum í kvöld klukkan 18.00. „Mér finnst æðislegt að spila gegn Dönum. Þessir leikir hafa í gegnum tíðina alltaf verið hörkuleikir eins og leikurinn sem við spiluðum við þá skömmu fyrir mótið. Svo er auðvitað miklu skemmtilegra að Gummi sé að þjálfa þá. Mér finnst það gera „dýnamíkina“ við leikinn ennþá meiri og skemmtilegri“ Ykkur myndi væntanlega ekki leiðast að þið létuð Gumma fá hausverk? „Nei en honum finnst örugglega jafn gaman að vinna okkur og okkur myndi finnast til að vinna hann. Eins og ég sé Danina að þá eru þrír stórir póstar sem við þurfum að passa.“ „Mikkel Hansen heldur sókninni á floti og í vörninni er Rene Toft sá sem bindur þetta meira og minna saman, er stór og mikill nagli sem gefur ekkert eftir. Fyrir aftan hann er Niklas Landin frábær í markinu. Við þurfum að hugsa töluvert um þessa þrjá leikmenn og eiga svör við þessum leikmönnum.“ Landin varði mjög vel í síðasta leik gegn Pólverjum og það var kannski honum að þakka að Danir náðu frumkvæðinu strax í byrjun. „Hann er frábær markmaður en hann á ekkert alltaf góðan leik og við þurfum að sjá til þess að gegn okkur eigi hann ekki sinn besta dag. Mikkel Hansen er líklega besti félagi minn í danska liðinu. Við vorum saman í tvö ár og þar áður í GOG. Landin var með mér hjá GOG. Þetta eru allt ágætis vinir mínír og góðir og skemmtilegir. Það er ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Snorri Steinn: Smá hnútur í maganum Leikstjórnandi íslenska landsliðsins spilaði lengi í Danmörku og þekkir leikmenn danska liðsins flesta mjög vel. 26. janúar 2015 13:00 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Fleiri fréttir „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. Hann lék þar m.a. með tveimur af bestu mönnum þeirra; Mikkel Hansen og Nickals Landin. Ísland og Danmörk mætast í 16 liða úrslitum í kvöld klukkan 18.00. „Mér finnst æðislegt að spila gegn Dönum. Þessir leikir hafa í gegnum tíðina alltaf verið hörkuleikir eins og leikurinn sem við spiluðum við þá skömmu fyrir mótið. Svo er auðvitað miklu skemmtilegra að Gummi sé að þjálfa þá. Mér finnst það gera „dýnamíkina“ við leikinn ennþá meiri og skemmtilegri“ Ykkur myndi væntanlega ekki leiðast að þið létuð Gumma fá hausverk? „Nei en honum finnst örugglega jafn gaman að vinna okkur og okkur myndi finnast til að vinna hann. Eins og ég sé Danina að þá eru þrír stórir póstar sem við þurfum að passa.“ „Mikkel Hansen heldur sókninni á floti og í vörninni er Rene Toft sá sem bindur þetta meira og minna saman, er stór og mikill nagli sem gefur ekkert eftir. Fyrir aftan hann er Niklas Landin frábær í markinu. Við þurfum að hugsa töluvert um þessa þrjá leikmenn og eiga svör við þessum leikmönnum.“ Landin varði mjög vel í síðasta leik gegn Pólverjum og það var kannski honum að þakka að Danir náðu frumkvæðinu strax í byrjun. „Hann er frábær markmaður en hann á ekkert alltaf góðan leik og við þurfum að sjá til þess að gegn okkur eigi hann ekki sinn besta dag. Mikkel Hansen er líklega besti félagi minn í danska liðinu. Við vorum saman í tvö ár og þar áður í GOG. Landin var með mér hjá GOG. Þetta eru allt ágætis vinir mínír og góðir og skemmtilegir. Það er ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Snorri Steinn: Smá hnútur í maganum Leikstjórnandi íslenska landsliðsins spilaði lengi í Danmörku og þekkir leikmenn danska liðsins flesta mjög vel. 26. janúar 2015 13:00 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Fleiri fréttir „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45
Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15
Snorri Steinn: Smá hnútur í maganum Leikstjórnandi íslenska landsliðsins spilaði lengi í Danmörku og þekkir leikmenn danska liðsins flesta mjög vel. 26. janúar 2015 13:00
Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn