Snorri Steinn: Smá hnútur í maganum Arnar Björnsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 13:00 Snorri Steinn Guðjónsson lék lengi í Danmörku og þekkir vel til mótherjanna sem hann þarf að eiga við á morgun. Á HM 2007 skoraði Snorri 15 mörk í frábærum handboltaleik gegn Dönum. Ísland mætir Dönum í kvöld klukkan 18.00. „Það eru ekki bara góðar minningar úr þeim leik því við töpuðum honum í 8-liða úrslitum og vorum grátlega nálægt því að fara í undanúrslit. Ég vona að leikurinn annað kvöld verði spennandi, góður handboltaleikur. Þetta eru bæði mjög góð handboltalið ef þau hitta á góðan dag,“ segir Snorri. „Það hefur verið smá rússibani í þessu hjá okkur og það vita allir hvernig leikurinn fer ef við spilum eins og á móti Tékkum. Það var léttir að komast í 16 liða úrslitin og gott að vera komnir áfram.“ „Pressan er á Dönum því það yrði mikið áfall fyrir þá ef þeir falla úr keppni. Auðvitað verðum við fúlir ef við töpum en við höfum sýnt það að við geta strítt bestu liðunum. Ef við hittum á góðan leik þá held ég að leikurinn verði spennandi.“ Þú spilaðir lengi í Danmörku og þekkir nánast alla í danska liðinu. Hvernig strákar eru þetta? „Þetta eru allt frábærir karakterar, góðir drengir og það var yndislegt að spila með þeim öllum. Ég get ekki sagt þér neitt leiðinlegt um neinn af þeim. Þetta eru miklir íþróttamenn og vilja mikið. Þeir eru svipaðir og við. Þeir eru hérna til þess að vinna gullið“. Þú hefur margoft flutt langa fyrirlestra í leikhléum íslenska liðsins, Gummi komst ekkert að? „Maður tekur alltaf eftir Gumma, hann er skoppandi eins og brjálaður maður á hliðarlínunni. Þegar leikurinn byrjar er þetta eitthvað sem maður pælir í. Þetta er meiri höfuðverkur þjálfaranna því þeir þekkja hvor annan betur en aðra þjálfara. Ég held að Danirnir gætu komið með fullt af hlutum gegn okkur og við þurfum að búa okkur undir þetta allt og lesa leikinn á meðan honum stendur“. Ertu kvíðinn eða spenntur? „Nei ég er langt frá því að vera kvíðinn alla vegana ennþá en það verður náttúrulega smá hnútur í maganum á morgun en meira spenningur. Það er alltaf skemmtilegt að spila svona leiki því þetta er bara bikarleikur. Við höfum allt að vinna því við erum litla liðið og það hefur oft hentað okkur ágætlega. Það breytir því ekki að við ætlum í þennan leik til að vinna, annað yrði bara vonbrigði.“ Allt viðtalið má sjá í viðtalinu hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson lék lengi í Danmörku og þekkir vel til mótherjanna sem hann þarf að eiga við á morgun. Á HM 2007 skoraði Snorri 15 mörk í frábærum handboltaleik gegn Dönum. Ísland mætir Dönum í kvöld klukkan 18.00. „Það eru ekki bara góðar minningar úr þeim leik því við töpuðum honum í 8-liða úrslitum og vorum grátlega nálægt því að fara í undanúrslit. Ég vona að leikurinn annað kvöld verði spennandi, góður handboltaleikur. Þetta eru bæði mjög góð handboltalið ef þau hitta á góðan dag,“ segir Snorri. „Það hefur verið smá rússibani í þessu hjá okkur og það vita allir hvernig leikurinn fer ef við spilum eins og á móti Tékkum. Það var léttir að komast í 16 liða úrslitin og gott að vera komnir áfram.“ „Pressan er á Dönum því það yrði mikið áfall fyrir þá ef þeir falla úr keppni. Auðvitað verðum við fúlir ef við töpum en við höfum sýnt það að við geta strítt bestu liðunum. Ef við hittum á góðan leik þá held ég að leikurinn verði spennandi.“ Þú spilaðir lengi í Danmörku og þekkir nánast alla í danska liðinu. Hvernig strákar eru þetta? „Þetta eru allt frábærir karakterar, góðir drengir og það var yndislegt að spila með þeim öllum. Ég get ekki sagt þér neitt leiðinlegt um neinn af þeim. Þetta eru miklir íþróttamenn og vilja mikið. Þeir eru svipaðir og við. Þeir eru hérna til þess að vinna gullið“. Þú hefur margoft flutt langa fyrirlestra í leikhléum íslenska liðsins, Gummi komst ekkert að? „Maður tekur alltaf eftir Gumma, hann er skoppandi eins og brjálaður maður á hliðarlínunni. Þegar leikurinn byrjar er þetta eitthvað sem maður pælir í. Þetta er meiri höfuðverkur þjálfaranna því þeir þekkja hvor annan betur en aðra þjálfara. Ég held að Danirnir gætu komið með fullt af hlutum gegn okkur og við þurfum að búa okkur undir þetta allt og lesa leikinn á meðan honum stendur“. Ertu kvíðinn eða spenntur? „Nei ég er langt frá því að vera kvíðinn alla vegana ennþá en það verður náttúrulega smá hnútur í maganum á morgun en meira spenningur. Það er alltaf skemmtilegt að spila svona leiki því þetta er bara bikarleikur. Við höfum allt að vinna því við erum litla liðið og það hefur oft hentað okkur ágætlega. Það breytir því ekki að við ætlum í þennan leik til að vinna, annað yrði bara vonbrigði.“ Allt viðtalið má sjá í viðtalinu hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45
Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00
Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15
Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30