Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 09:45 Höddi Magg, Gaupi og Kristján Ara fara yfir leikinn hjá strákunum okkar í kvöld. vísir/pjetur Það verður boðið upp á handboltaveislu á Stöð 2 Sport í kvöld eins og flesta aðra daga þessar vikurnar. Tveir stórleikir í 16 liða úrslitunum verða sýndir beint og svo verður HM-kvöld á dagskrá eftir seinni leikinn þar sem farið verður yfir leik Íslands og Danmerkur og aðrir leikir dagsins skoðaðir. Veislan hefst með stórleik Pólverja og Svía í 16 liða úrslitum mótsins, en bæði lið hafa spilað mjög vel á mótinu. Svíar höfnuðu í öðru sæti C-riðils en Pólland í þriðja sæti hins firnasterka D-riðils. Sá leikur hefst klukkan 15.30, en klukkan 18.00 verður viðuregn Frakka og Argentínumanna í beinni útsendingu. Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka mega ekki slá slöku við gegn virkilega skemmtilegu liði Argentínu sem skildi Rússa eftir í D-riðlinum. Eftir seinni leikinn eða klukkan 20.00 verður HM-kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fara yfir leik Íslands og Danmerkur. Umsjónarmaður sem fyrr er Hörður Magnússon.Handboltinn í kvöld á Stöð 2 Sport15.30 Pólland - Svíþjóð18.00 Frakkland - Argentína18.00 Ísland - Danmörk (RÚV) 20.00 HM-kvöld HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er til skammar | Ósáttur með umræðuna Guðjón Guðmundsson var ekki sáttur með þá umræðu að Egyptaland hefði leikið sér að tapa fyrir Íslandi á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 21:27 Höddi Magg í HM-kvöldi: Loksins negldi hann það Sérfræðingarnir í HM-kvöldi fóru yfir magnaða frammistöðu Guðjóns Vals Sigurðssonar gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 22:23 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira
Það verður boðið upp á handboltaveislu á Stöð 2 Sport í kvöld eins og flesta aðra daga þessar vikurnar. Tveir stórleikir í 16 liða úrslitunum verða sýndir beint og svo verður HM-kvöld á dagskrá eftir seinni leikinn þar sem farið verður yfir leik Íslands og Danmerkur og aðrir leikir dagsins skoðaðir. Veislan hefst með stórleik Pólverja og Svía í 16 liða úrslitum mótsins, en bæði lið hafa spilað mjög vel á mótinu. Svíar höfnuðu í öðru sæti C-riðils en Pólland í þriðja sæti hins firnasterka D-riðils. Sá leikur hefst klukkan 15.30, en klukkan 18.00 verður viðuregn Frakka og Argentínumanna í beinni útsendingu. Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka mega ekki slá slöku við gegn virkilega skemmtilegu liði Argentínu sem skildi Rússa eftir í D-riðlinum. Eftir seinni leikinn eða klukkan 20.00 verður HM-kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fara yfir leik Íslands og Danmerkur. Umsjónarmaður sem fyrr er Hörður Magnússon.Handboltinn í kvöld á Stöð 2 Sport15.30 Pólland - Svíþjóð18.00 Frakkland - Argentína18.00 Ísland - Danmörk (RÚV) 20.00 HM-kvöld
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er til skammar | Ósáttur með umræðuna Guðjón Guðmundsson var ekki sáttur með þá umræðu að Egyptaland hefði leikið sér að tapa fyrir Íslandi á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 21:27 Höddi Magg í HM-kvöldi: Loksins negldi hann það Sérfræðingarnir í HM-kvöldi fóru yfir magnaða frammistöðu Guðjóns Vals Sigurðssonar gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 22:23 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira
Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00
Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er til skammar | Ósáttur með umræðuna Guðjón Guðmundsson var ekki sáttur með þá umræðu að Egyptaland hefði leikið sér að tapa fyrir Íslandi á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 21:27
Höddi Magg í HM-kvöldi: Loksins negldi hann það Sérfræðingarnir í HM-kvöldi fóru yfir magnaða frammistöðu Guðjóns Vals Sigurðssonar gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 22:23
Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30