Alexander: Pressan er öll á Gumma Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2015 19:43 Alexander fagnar með Guðjóni Val Sigurðssyni í kvöld. Vísir/Eva Björk Alexander Petersson segir að það verði gaman að kljást við Guðmund Guðmundsson og danska landsliðið í 16-liða úrslitum HM í handbolta. Þetta varð ljóst í kvöld en strákarnir unnu fyrr í dag frábæran sigur á Egyptalandi og tryggðu sér þar með þriðja sæti síns riðils. Danir unnu svo Pólverja í sínum leik og þar með var ljóst að Ísland mætir lærisveinum Guðmundar á mánudag. „Síðustu 24 klukkutímar eða svo hafa verið mjög erfiðir,“ sagði Alexander í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Við þurftum að hafa einbeitinguna í lagi en við vorum heppnir með að Egyptarnir byrjuðu þennan leik ekki af fullum krafti.“ „Þessi leikur skipti þá greinilega ekki öllu máli - hvort þeir myndu mæta Danmörku eða Þýskalandi í 16-liða úrslitunum. En við spiluðum mjög vel í kvöld - unnum saman sem lið ólíkt katastrófunni gegn Tékklandi.“ „Við héldum boltanum vel og sóknartaktíkin gekk ágætlega upp. Sá eini sem mátti skjóta að utan var ég og það mun ganga betur næst hjá mér,“ sagði Alexander og hló. „Við náðum að halda jafnvægi í sóknarleiknum og leystum vel út í horn. Það var gott að fá Gaua til baka - alvöru Gaua. Við höfðum saknað hans.“ „Þetta var barátta og allir lögðu allt sitt í leikinn frá fyrstu mínútu. Það var gaman að spila svona leik.“ Það er nú ljóst að Ísland mætir Danmörku í 16-liða úrslitum keppninnar en þar hittir strákarnir fyrir sinn gamla þjálfara - Guðmund Guðmundsson. „Pressan er öll á honum. Markmið hans er að komast að minnsta kosti í undanúrslit. Við viljum spila bara góðan handbolta og reyna að komast áfram. Það er gaman að vera í þessari stöðu.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24. janúar 2015 18:05 Snorri Steinn: Getum strítt bæði Dönum og Pólverjum "Mér fannst leikurinn þróast eins og ég átti von á. Það tók smá tíma að brjóta þá niður. Þeir eru erfiðir, spila 3-2-1 og eru hrikalega þéttir og það tók okkur smá tíma að lesa það. Svo fundum við góðar lausnir á því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn á Egyptum í dag. 24. janúar 2015 18:08 Arnór Þór: Getum unnið hvern sem er Hornamaðurinn snjalli segir það mikinn létti að hafa unnið Egypta á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 19:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01 Sverre: Ekki síður erfitt andlega en líkamlega „Þetta var mjög erfitt. Ekki síður andlega en líkamlega,“ sagði Sverre Jakobsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:53 Arnór Atlason: Einum leik frá átta liða úrslitum „Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:39 Vignir: Þetta var fínt ekki frábært „Já bíddu fyrir þér. Manni líður töluvert betur í dag heldur en fyrir tveimur dögum,“ sagði glaðbeittur Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:24 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Sjá meira
Alexander Petersson segir að það verði gaman að kljást við Guðmund Guðmundsson og danska landsliðið í 16-liða úrslitum HM í handbolta. Þetta varð ljóst í kvöld en strákarnir unnu fyrr í dag frábæran sigur á Egyptalandi og tryggðu sér þar með þriðja sæti síns riðils. Danir unnu svo Pólverja í sínum leik og þar með var ljóst að Ísland mætir lærisveinum Guðmundar á mánudag. „Síðustu 24 klukkutímar eða svo hafa verið mjög erfiðir,“ sagði Alexander í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Við þurftum að hafa einbeitinguna í lagi en við vorum heppnir með að Egyptarnir byrjuðu þennan leik ekki af fullum krafti.“ „Þessi leikur skipti þá greinilega ekki öllu máli - hvort þeir myndu mæta Danmörku eða Þýskalandi í 16-liða úrslitunum. En við spiluðum mjög vel í kvöld - unnum saman sem lið ólíkt katastrófunni gegn Tékklandi.“ „Við héldum boltanum vel og sóknartaktíkin gekk ágætlega upp. Sá eini sem mátti skjóta að utan var ég og það mun ganga betur næst hjá mér,“ sagði Alexander og hló. „Við náðum að halda jafnvægi í sóknarleiknum og leystum vel út í horn. Það var gott að fá Gaua til baka - alvöru Gaua. Við höfðum saknað hans.“ „Þetta var barátta og allir lögðu allt sitt í leikinn frá fyrstu mínútu. Það var gaman að spila svona leik.“ Það er nú ljóst að Ísland mætir Danmörku í 16-liða úrslitum keppninnar en þar hittir strákarnir fyrir sinn gamla þjálfara - Guðmund Guðmundsson. „Pressan er öll á honum. Markmið hans er að komast að minnsta kosti í undanúrslit. Við viljum spila bara góðan handbolta og reyna að komast áfram. Það er gaman að vera í þessari stöðu.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24. janúar 2015 18:05 Snorri Steinn: Getum strítt bæði Dönum og Pólverjum "Mér fannst leikurinn þróast eins og ég átti von á. Það tók smá tíma að brjóta þá niður. Þeir eru erfiðir, spila 3-2-1 og eru hrikalega þéttir og það tók okkur smá tíma að lesa það. Svo fundum við góðar lausnir á því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn á Egyptum í dag. 24. janúar 2015 18:08 Arnór Þór: Getum unnið hvern sem er Hornamaðurinn snjalli segir það mikinn létti að hafa unnið Egypta á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 19:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01 Sverre: Ekki síður erfitt andlega en líkamlega „Þetta var mjög erfitt. Ekki síður andlega en líkamlega,“ sagði Sverre Jakobsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:53 Arnór Atlason: Einum leik frá átta liða úrslitum „Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:39 Vignir: Þetta var fínt ekki frábært „Já bíddu fyrir þér. Manni líður töluvert betur í dag heldur en fyrir tveimur dögum,“ sagði glaðbeittur Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:24 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Sjá meira
Einkunnir Gaupa: Guðjón Valur í heimsklassa Íslenska landsliðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í dag. Íslensku strákarnir sýndu styrk og rifu sig upp eftir hörmulegan leik gegn Tékklandi. Ísland mætir annað hvort Danmörku eða Póllandi í 16-liða úrslitunum. 24. janúar 2015 18:05
Snorri Steinn: Getum strítt bæði Dönum og Pólverjum "Mér fannst leikurinn þróast eins og ég átti von á. Það tók smá tíma að brjóta þá niður. Þeir eru erfiðir, spila 3-2-1 og eru hrikalega þéttir og það tók okkur smá tíma að lesa það. Svo fundum við góðar lausnir á því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn á Egyptum í dag. 24. janúar 2015 18:08
Arnór Þór: Getum unnið hvern sem er Hornamaðurinn snjalli segir það mikinn létti að hafa unnið Egypta á HM í Katar í dag. 24. janúar 2015 19:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01
Sverre: Ekki síður erfitt andlega en líkamlega „Þetta var mjög erfitt. Ekki síður andlega en líkamlega,“ sagði Sverre Jakobsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:53
Arnór Atlason: Einum leik frá átta liða úrslitum „Þetta er frábært á eftir allt sem á undan er gengið, fyrir mót og núna. Það er frábært að vera kominn áfram miðað við hver staðan var orðin,“ sagði Arnór Atlason eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:39
Vignir: Þetta var fínt ekki frábært „Já bíddu fyrir þér. Manni líður töluvert betur í dag heldur en fyrir tveimur dögum,“ sagði glaðbeittur Vignir Svavarsson eftir sigurinn á Egyptalandi í dag. 24. janúar 2015 18:24