Gunnar Steinn í hópinn | Aron ekki á heimleið Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 24. janúar 2015 06:36 Vísir/Eva Björk HSÍ hefur tilkynnt að Gunnar Steinn Jónsson taki sæti Arons Pálmarssonar í leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta á HM í Katar. Aron verður þó áfram með strákunum okkar í Katar. Aron fékk höfuðhögg í leiknum gegn Tékklandi á fimmtudag og var hann með einkenni heilahristings eftir leikinn. Í gærmorgun var svo tilkynnt að Aron myndi ekki spila með Íslandi gegn Egyptalandi í dag. Gunnar Steinn hefur verið með íslenska hópnum frá upphafi hér í Katar sem svokallaði sautjándi maður en aðeins má vera með sextán manna leikmannahóp skráðan til leiks í mótinu. Liðunum er heimilt að gera tvær breytingar á meðan mótinu stendur og hefur nú Aron Kristjánsson notað eina. Ef Aron Pálmarsson verður aftur leikfær á næstu dögum, sem telst reyndar ólíklegt, verður því hægt að kalla hann inn í hópinn á ný. Aron verður þó áfram með íslenska landsliðinu hér í Doha en Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti það við Vísi í morgun. Ísland mætir Egyptalandi klukkan 16.00 í dag og er afar ólíklegt að nokkuð annað en sigur muni duga strákunum til að komast áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Leiknum verður lýst beint í Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar: Þeir munu lemja á okkur Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn segir að strákarnir verði að vera tilbúnir fyrir stríð gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 11:30 Verða að vinna Egypta eða treysta á Alsír Möguleikar Íslands í að komast áfram í 16-liða úrslit HM í handbolta liggja í tveimur þáttum. Annaðhvort að vinna Egyptaland í dag eða treysta á að strákarnir nái betri úrslitum í sínum leik en Tékkar gera gegn Alsír. 24. janúar 2015 08:30 Aron: Strákarnir þurfa að svara fyrir sig Það er að duga eða drepast á HM. Yfirgnæfandi líkur eru á að allt annað en sigur á Egyptum muni senda strákana í hinn skelfilega Forsetabikar. "Hver og einn þurfti að líta í eigin barm,“ sagði landsliðsþjálfarinn. 24. janúar 2015 07:00 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
HSÍ hefur tilkynnt að Gunnar Steinn Jónsson taki sæti Arons Pálmarssonar í leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta á HM í Katar. Aron verður þó áfram með strákunum okkar í Katar. Aron fékk höfuðhögg í leiknum gegn Tékklandi á fimmtudag og var hann með einkenni heilahristings eftir leikinn. Í gærmorgun var svo tilkynnt að Aron myndi ekki spila með Íslandi gegn Egyptalandi í dag. Gunnar Steinn hefur verið með íslenska hópnum frá upphafi hér í Katar sem svokallaði sautjándi maður en aðeins má vera með sextán manna leikmannahóp skráðan til leiks í mótinu. Liðunum er heimilt að gera tvær breytingar á meðan mótinu stendur og hefur nú Aron Kristjánsson notað eina. Ef Aron Pálmarsson verður aftur leikfær á næstu dögum, sem telst reyndar ólíklegt, verður því hægt að kalla hann inn í hópinn á ný. Aron verður þó áfram með íslenska landsliðinu hér í Doha en Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti það við Vísi í morgun. Ísland mætir Egyptalandi klukkan 16.00 í dag og er afar ólíklegt að nokkuð annað en sigur muni duga strákunum til að komast áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Leiknum verður lýst beint í Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar: Þeir munu lemja á okkur Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn segir að strákarnir verði að vera tilbúnir fyrir stríð gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 11:30 Verða að vinna Egypta eða treysta á Alsír Möguleikar Íslands í að komast áfram í 16-liða úrslit HM í handbolta liggja í tveimur þáttum. Annaðhvort að vinna Egyptaland í dag eða treysta á að strákarnir nái betri úrslitum í sínum leik en Tékkar gera gegn Alsír. 24. janúar 2015 08:30 Aron: Strákarnir þurfa að svara fyrir sig Það er að duga eða drepast á HM. Yfirgnæfandi líkur eru á að allt annað en sigur á Egyptum muni senda strákana í hinn skelfilega Forsetabikar. "Hver og einn þurfti að líta í eigin barm,“ sagði landsliðsþjálfarinn. 24. janúar 2015 07:00 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Gunnar: Þeir munu lemja á okkur Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn segir að strákarnir verði að vera tilbúnir fyrir stríð gegn Egyptalandi. 24. janúar 2015 11:30
Verða að vinna Egypta eða treysta á Alsír Möguleikar Íslands í að komast áfram í 16-liða úrslit HM í handbolta liggja í tveimur þáttum. Annaðhvort að vinna Egyptaland í dag eða treysta á að strákarnir nái betri úrslitum í sínum leik en Tékkar gera gegn Alsír. 24. janúar 2015 08:30
Aron: Strákarnir þurfa að svara fyrir sig Það er að duga eða drepast á HM. Yfirgnæfandi líkur eru á að allt annað en sigur á Egyptum muni senda strákana í hinn skelfilega Forsetabikar. "Hver og einn þurfti að líta í eigin barm,“ sagði landsliðsþjálfarinn. 24. janúar 2015 07:00
Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11
Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35