Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. janúar 2015 11:30 „Íslenska landsliðið vinnur stundum réttu leikina. Það hefur nú stundum gerst. Júlli, erum við ekki að fara að vinna Egypta? Látið okkur líða betur.“ Þetta sagði Hörður Magnússon, stjórnandi HM-kvölds á Stöð 2 Sport, við sérfræðinga sína eftir skellinn gegn Tékklandi á HM í gærkvöldi.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar „Ég get alveg ímyndað mér hvernig strákunum líður og þeim sem eru í kringum þá. Þetta er ekkert skemmtileg staða sem þeir eru í og þeir vita það manna best,“ svaraði Júlíus Jónasson, fyrrverandi landsliðshetja. „Það er rétt, við höfum oft unnið réttu leikina og farið þessa krýsuvíkuleið hvort sem það sé á leiðinni inn á móti eða á mótunum sjálfum.“ „Nú skiptir máli að greina þennan leik, hvíla sig, laga andlega þáttinn og - ég veit ekki hvort það megi segja þetta hérna - skeina sér og girða upp um sig.“Sjá einnig:Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var mjög ósáttur við frammistöðuna gegn Tékkum, en hafði trú á sigri gegn Egyptum. „Nú þýðir ekkert að segja að menn hafi fengið stóla í höfuðið. Nú verða menn að loka munninum, spila með hjartanu og spila eins og þeir best geta. Þeir geta unnið Egypta, en við þurfum að sjá eitthvað allt annað íslenskt lið en við höfum séð. Ég verð samt að segja, að þessi úrslit eru ófyrirgefanleg,“ sagði Guðjón. Menn ræddu vitaskuld leikinn gegn Egyptum án þess að vita að Aron Pálmarsson yrði ekki með eins og kom fram á Vísi í morgun.Alla umræðu má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. 22. janúar 2015 23:56 Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. 23. janúar 2015 07:00 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. 23. janúar 2015 08:00 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
„Íslenska landsliðið vinnur stundum réttu leikina. Það hefur nú stundum gerst. Júlli, erum við ekki að fara að vinna Egypta? Látið okkur líða betur.“ Þetta sagði Hörður Magnússon, stjórnandi HM-kvölds á Stöð 2 Sport, við sérfræðinga sína eftir skellinn gegn Tékklandi á HM í gærkvöldi.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar „Ég get alveg ímyndað mér hvernig strákunum líður og þeim sem eru í kringum þá. Þetta er ekkert skemmtileg staða sem þeir eru í og þeir vita það manna best,“ svaraði Júlíus Jónasson, fyrrverandi landsliðshetja. „Það er rétt, við höfum oft unnið réttu leikina og farið þessa krýsuvíkuleið hvort sem það sé á leiðinni inn á móti eða á mótunum sjálfum.“ „Nú skiptir máli að greina þennan leik, hvíla sig, laga andlega þáttinn og - ég veit ekki hvort það megi segja þetta hérna - skeina sér og girða upp um sig.“Sjá einnig:Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var mjög ósáttur við frammistöðuna gegn Tékkum, en hafði trú á sigri gegn Egyptum. „Nú þýðir ekkert að segja að menn hafi fengið stóla í höfuðið. Nú verða menn að loka munninum, spila með hjartanu og spila eins og þeir best geta. Þeir geta unnið Egypta, en við þurfum að sjá eitthvað allt annað íslenskt lið en við höfum séð. Ég verð samt að segja, að þessi úrslit eru ófyrirgefanleg,“ sagði Guðjón. Menn ræddu vitaskuld leikinn gegn Egyptum án þess að vita að Aron Pálmarsson yrði ekki með eins og kom fram á Vísi í morgun.Alla umræðu má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. 22. janúar 2015 23:56 Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. 23. janúar 2015 07:00 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. 23. janúar 2015 08:00 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37
Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. 22. janúar 2015 23:56
Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. 23. janúar 2015 07:00
Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30
Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. 23. janúar 2015 08:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti