HM-kvöld verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 20.00.
Þar verður leikur Íslands og Tékklands gerður upp sem og aðrir leikir dagsins.
Hörður Magnússon stýrir þættinum og með honum verða sérfræðingarnir Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson.
Leikur Íslands og Tékklands gerður upp í HM-kvöldi

Tengdar fréttir

Gæti endað illa að þurfa að mæta Egyptum í úrslitaleik
Gunnar Magnússon hefur kortlagt Tékkana fyrir leikinn mikilvæga á HM í kvöld.

Vissi ekki hversu mikil ábyrgð fylgdi markvarðarstöðunni
Björgvin Páll Gústavsson gerði sér enga grein fyrir þeirri miklu ábyrgð sem markverðir bera þegar hann valdi þá stöðu átta ára gamall.

Snorri Steinn: Helvíti lélegir þegar við slökum á
Snorri Steinn Guðjónsson átti frábæran leik gegn Frökkum en varar við að menn gefi eftir gegn Tékkum í kvöld.

Ásgeir Örn: Veit ekki hvernig gömlu mennirnir fara að þessu
Strákarnir stefna að því að kaffæra Tékkana strax í byrjun leiks.

Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman
Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur.