Vefsalan komin í gang hjá Lax-Á Karl Lúðvíksson skrifar 22. janúar 2015 11:02 Valgerður Árnadóttir með stórlax úr Blöndu í fyrra Mynd: Lax-Á Vefsalan hjá Lax-Á er komin í gang á heimasíðu fyrirtækisins og ársvæðum þar á eftir að fjölga hratt næstu vikurnar. Þau veiðisvæði sem eru þegar komin inn eru Hvannadalsá, Hallá, Blanda og Eystri Rangá. Eystri Rangá og Blanda stóðu uppúr síðasta sumar og það er frekar líklegra en ekki að svo verði aftur í sumar en flestir veiðispekúlantar eru á því að veiðin verði góð í sumar eftir aflafrest víðast hvar í fyrra. Önnur svæði sem eiga eftir að detta inn eru t.d. Stóra Laxá í Hreppum en hún hefur notið gífurlegra vinsælda síðustu tvö ár eftir að áin varð eingöngu veidd með flugu, Tungufljót í Biskupstungum, Svartá, Ásgarður og fleiri. Lax-Á kemur einnig til með að bjóða uppá einhver veiðileyfi í samstarfi við aðra leigutaka en þeir dagar eru ekki komnir inná síðuna ennþá. Stangveiði Mest lesið 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Svipaður umsóknarfjöldi hjá SVFR og í fyrra Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Bleikjuveiðin á Þingvöllum komin í gang Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Veiði 98 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fiskar á land og tilboð í Skjálfandafljót eftir helgi Veiði
Vefsalan hjá Lax-Á er komin í gang á heimasíðu fyrirtækisins og ársvæðum þar á eftir að fjölga hratt næstu vikurnar. Þau veiðisvæði sem eru þegar komin inn eru Hvannadalsá, Hallá, Blanda og Eystri Rangá. Eystri Rangá og Blanda stóðu uppúr síðasta sumar og það er frekar líklegra en ekki að svo verði aftur í sumar en flestir veiðispekúlantar eru á því að veiðin verði góð í sumar eftir aflafrest víðast hvar í fyrra. Önnur svæði sem eiga eftir að detta inn eru t.d. Stóra Laxá í Hreppum en hún hefur notið gífurlegra vinsælda síðustu tvö ár eftir að áin varð eingöngu veidd með flugu, Tungufljót í Biskupstungum, Svartá, Ásgarður og fleiri. Lax-Á kemur einnig til með að bjóða uppá einhver veiðileyfi í samstarfi við aðra leigutaka en þeir dagar eru ekki komnir inná síðuna ennþá.
Stangveiði Mest lesið 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Svipaður umsóknarfjöldi hjá SVFR og í fyrra Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Bleikjuveiðin á Þingvöllum komin í gang Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Veiði 98 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fiskar á land og tilboð í Skjálfandafljót eftir helgi Veiði