Dagur: Maður var búinn að heyra alls kyns sögur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2015 15:49 Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, var að vonum ánægður með að hafa unnið Slóveníu í leiknum um sjöunda sætið á HM í handbolta - það síðasta sem veitir öruggan þátttökurétt í undankeppni ÓL 2016. „Það er nú í okkar höndum að komast á Ólympíuleika og það er gott. Maður er aldrei viss um hvernig fyrirkomulagið er og stundum komast liðin í 8., 9. og 10. sæti inn. Maður var búinn að heyra alls konar sögur af því,“ sagði Dagur í viðtali við Arnar Björnsson í dag.. „Við erum því fyrst og fremst ánægðir með að hafa náð að klára þetta núna.“Sjá einnig: Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um Slóvenar byrjuðu betur en Dagur tók leikhlé eftir tólf mínútna leik sem breytti leik hans manna. „Við áttum erfitt uppdráttar þar sem að sóknarleikurinn var orðinn þreyttur og var það allan leikinn. En Slóvenarnir lentu í svipuðum vandræðum með það.“ „Það er ekki alltaf sem að leikhlé virka en það gerði það núna. Heinevetter kom inn í markið og við fengum fleiri hraðaupphlaup. Þá fór þetta allt saman að rúlla betur.“Sjá einnig: Þjóðverjar með öruggt sæti í undankeppni ÓL Steffen Weinhold missti af leiknum gegn Króatíu í gær en hann var með í dag. „Hann var kannski ekki sárþjáður en hann var tilbúinn að spila. Við vissum að hann gæti ekki farið í sínar aðgerðir af fullum krafti en hann heldur boltanum vel og hausinn á honum er mikilvægur fyrir liðið.“ Degi líst vel á framtíðina og segir að liðið ætti að geta bætt sig um 10-15 prósent á næstu árum. „Það hangir saman með meiðslum lykilmanna en við eigum möguleika á að bæta okkur. Ég er mjög sáttur við mína menn á þessu móti.“ HM 2015 í Katar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, var að vonum ánægður með að hafa unnið Slóveníu í leiknum um sjöunda sætið á HM í handbolta - það síðasta sem veitir öruggan þátttökurétt í undankeppni ÓL 2016. „Það er nú í okkar höndum að komast á Ólympíuleika og það er gott. Maður er aldrei viss um hvernig fyrirkomulagið er og stundum komast liðin í 8., 9. og 10. sæti inn. Maður var búinn að heyra alls konar sögur af því,“ sagði Dagur í viðtali við Arnar Björnsson í dag.. „Við erum því fyrst og fremst ánægðir með að hafa náð að klára þetta núna.“Sjá einnig: Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um Slóvenar byrjuðu betur en Dagur tók leikhlé eftir tólf mínútna leik sem breytti leik hans manna. „Við áttum erfitt uppdráttar þar sem að sóknarleikurinn var orðinn þreyttur og var það allan leikinn. En Slóvenarnir lentu í svipuðum vandræðum með það.“ „Það er ekki alltaf sem að leikhlé virka en það gerði það núna. Heinevetter kom inn í markið og við fengum fleiri hraðaupphlaup. Þá fór þetta allt saman að rúlla betur.“Sjá einnig: Þjóðverjar með öruggt sæti í undankeppni ÓL Steffen Weinhold missti af leiknum gegn Króatíu í gær en hann var með í dag. „Hann var kannski ekki sárþjáður en hann var tilbúinn að spila. Við vissum að hann gæti ekki farið í sínar aðgerðir af fullum krafti en hann heldur boltanum vel og hausinn á honum er mikilvægur fyrir liðið.“ Degi líst vel á framtíðina og segir að liðið ætti að geta bætt sig um 10-15 prósent á næstu árum. „Það hangir saman með meiðslum lykilmanna en við eigum möguleika á að bæta okkur. Ég er mjög sáttur við mína menn á þessu móti.“
HM 2015 í Katar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira