Ólafur baðst afsökunar á að kalla leikmann spastískan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2015 22:09 Vísir/Skjáskot/Facebook Ólafur Stefánsson hefur beðist afsökunar á að hafa sagt að leikmaður Vals skyti eins og hann væri spastískur, líkt og kom fram í nýrri heimildarmynd um Ólaf og fjallað hefur verið um á Vísi. „Finni, þú ert bara hvítur. Svo færðu eitt færi á milli eitt og tvö og þú skýtur eins og spastískur í staðinn fyrir að fara fokkin inn. Ná sér í vinkil og fá þá fokkin víti eða eitthvað," segir Ólafur reiður í hálfleiksræðu sem er birt í myndinni.Sjá einnig: Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ellen Geirs, nemi í Menntaskóla Borgarfjarðar, ritaði Ólafi opið bréf á Facebook þar sem hún segir að ummæli Ólafs séu „ekki undir neinum kringumstæðum í lagi." Ellen segist enn fremur að það að vera spastískur eigi ekki að koma í veg fyrir að spastískir geti stundað íþróttir og komist langt þar. „Þó ég hafi ekki náð langt í íþróttum þá voru þessi ár hjá KR virkilega mikilvæg fyrir mig og margar af bestu stundum lífs míns voru í A sal hlaupandi á eftir boltanum, ég fékk ekkert nema stuðning frá KR. Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér hefði liðið ef að ég hefði heyrt einhvern af góðvinum mínum í KR segja svona hlut, hvað þá bróður þinn,“ skrifaði hún. Post by Ellen Geirs.Henni barst svo svar frá Ólafi sem hún hefur nú birt á Facebook-síðu sinni. Þar segir Ólafur að hann sjái eftir ummælunum og muni ekki láta slíka hegðun endurtaka sig. „Allt í þessari ræðu var mér til vansa og ég var ekki að höndla augnablikið og aðstæðurnar rétt, enda blautur á bak við eyrun í nýju starfi,“ skrifaði Ólafur meðal annars en svar hans má sjá hér fyrir neðan. Post by Ellen Geirs. Íslenski handboltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Ólafur Stefánsson hefur beðist afsökunar á að hafa sagt að leikmaður Vals skyti eins og hann væri spastískur, líkt og kom fram í nýrri heimildarmynd um Ólaf og fjallað hefur verið um á Vísi. „Finni, þú ert bara hvítur. Svo færðu eitt færi á milli eitt og tvö og þú skýtur eins og spastískur í staðinn fyrir að fara fokkin inn. Ná sér í vinkil og fá þá fokkin víti eða eitthvað," segir Ólafur reiður í hálfleiksræðu sem er birt í myndinni.Sjá einnig: Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ellen Geirs, nemi í Menntaskóla Borgarfjarðar, ritaði Ólafi opið bréf á Facebook þar sem hún segir að ummæli Ólafs séu „ekki undir neinum kringumstæðum í lagi." Ellen segist enn fremur að það að vera spastískur eigi ekki að koma í veg fyrir að spastískir geti stundað íþróttir og komist langt þar. „Þó ég hafi ekki náð langt í íþróttum þá voru þessi ár hjá KR virkilega mikilvæg fyrir mig og margar af bestu stundum lífs míns voru í A sal hlaupandi á eftir boltanum, ég fékk ekkert nema stuðning frá KR. Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér hefði liðið ef að ég hefði heyrt einhvern af góðvinum mínum í KR segja svona hlut, hvað þá bróður þinn,“ skrifaði hún. Post by Ellen Geirs.Henni barst svo svar frá Ólafi sem hún hefur nú birt á Facebook-síðu sinni. Þar segir Ólafur að hann sjái eftir ummælunum og muni ekki láta slíka hegðun endurtaka sig. „Allt í þessari ræðu var mér til vansa og ég var ekki að höndla augnablikið og aðstæðurnar rétt, enda blautur á bak við eyrun í nýju starfi,“ skrifaði Ólafur meðal annars en svar hans má sjá hér fyrir neðan. Post by Ellen Geirs.
Íslenski handboltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira