TV On The Radio kemur ekki á Sónar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. febrúar 2015 09:55 TV On The Radio kemur ekki til Íslands, vísir/getty Brooklyn-sveitin TV On The Radio mun ekki koma fram á Sónar hátíðinni í Hörpu um næstu helgi. Ástæðan fyrir því er að hún hefur neyðst til að aflýsa öllum tónleikum sínum í Evrópu á næstunni vegna veikinda trommarans Japhet Landis. Landis fékk blóðtappa en er á batavegi. Í yfirlýsingu frá sveitinni segir að meðlimum þyki þetta er leitt en óhjákvæmilegt. Landis sé sem stendur á sjúkrahúsi og ófær um að ferðast. TV on the Radio cancel European tour https://t.co/YjTjJhWUxGpic.twitter.com/TQXC9yFUEF — The 405 (@The405) February 6, 2015 För þeirra um Evrópu og Bretland átti að hefjast í dag með tónleikum í Mílanó en íbúar Genf, París, Brussel og Amsterdam eru meðal þeirra sem missa af því að berja sveitina augum. Þetta er ekki fyrsta áfallið sem TV On The Radio verður fyrir en hitt var öllu stærra. Árið 2011 lést Gerard Smith, meðlimur sveitarinnar, úr lungnakrabbameini. Smith spilaði á fjöldan allan af hljóðfærum með sveitinni. Sónar hátíðin hefst næstkomandi fimmtudag en meðal þeirra sem koma þar fram eru Skrillex, Todd Terje og Paul Kalkenbrenner. Sónar Tónlist Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Brooklyn-sveitin TV On The Radio mun ekki koma fram á Sónar hátíðinni í Hörpu um næstu helgi. Ástæðan fyrir því er að hún hefur neyðst til að aflýsa öllum tónleikum sínum í Evrópu á næstunni vegna veikinda trommarans Japhet Landis. Landis fékk blóðtappa en er á batavegi. Í yfirlýsingu frá sveitinni segir að meðlimum þyki þetta er leitt en óhjákvæmilegt. Landis sé sem stendur á sjúkrahúsi og ófær um að ferðast. TV on the Radio cancel European tour https://t.co/YjTjJhWUxGpic.twitter.com/TQXC9yFUEF — The 405 (@The405) February 6, 2015 För þeirra um Evrópu og Bretland átti að hefjast í dag með tónleikum í Mílanó en íbúar Genf, París, Brussel og Amsterdam eru meðal þeirra sem missa af því að berja sveitina augum. Þetta er ekki fyrsta áfallið sem TV On The Radio verður fyrir en hitt var öllu stærra. Árið 2011 lést Gerard Smith, meðlimur sveitarinnar, úr lungnakrabbameini. Smith spilaði á fjöldan allan af hljóðfærum með sveitinni. Sónar hátíðin hefst næstkomandi fimmtudag en meðal þeirra sem koma þar fram eru Skrillex, Todd Terje og Paul Kalkenbrenner.
Sónar Tónlist Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira