Nýtt lag frá Bang Gang komið út Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. febrúar 2015 10:00 Fyrsta smáskífulagið, Out of Horizon, af væntanlegri plötu Bang Gang er komið út. Ljá má laginu eyra hér að ofan. Lagið er jafnframt það fyrsta sem kemur út af væntanlegri plötu Bang Gang. Barði segir að platan komi út í mars og kemur hún út um allan heim á sama tíma. „Platan verður jafn góð og hinar en allavega ekki betri,“ segir Barði léttur í lundu spurður út í nýju plötuna. „Ég tel að besta platan mín hingað til sé Best of Bang Gang platan.Um er að ræða fyrstu opinberu plötuútgáfu Bang Gang síðan árið 2008. Barði er farinn að huga að útgáfutónleikum hér á landi en veit þó ekki hvenær þeir verða. Tónlist Tengdar fréttir Bang Gang vaknar úr dvalanum Barði Jóhannsson sendir frá sér fyrsta smáskífulagið af nýrri plötu eftir helgi. 30. janúar 2015 10:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Fyrsta smáskífulagið, Out of Horizon, af væntanlegri plötu Bang Gang er komið út. Ljá má laginu eyra hér að ofan. Lagið er jafnframt það fyrsta sem kemur út af væntanlegri plötu Bang Gang. Barði segir að platan komi út í mars og kemur hún út um allan heim á sama tíma. „Platan verður jafn góð og hinar en allavega ekki betri,“ segir Barði léttur í lundu spurður út í nýju plötuna. „Ég tel að besta platan mín hingað til sé Best of Bang Gang platan.Um er að ræða fyrstu opinberu plötuútgáfu Bang Gang síðan árið 2008. Barði er farinn að huga að útgáfutónleikum hér á landi en veit þó ekki hvenær þeir verða.
Tónlist Tengdar fréttir Bang Gang vaknar úr dvalanum Barði Jóhannsson sendir frá sér fyrsta smáskífulagið af nýrri plötu eftir helgi. 30. janúar 2015 10:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bang Gang vaknar úr dvalanum Barði Jóhannsson sendir frá sér fyrsta smáskífulagið af nýrri plötu eftir helgi. 30. janúar 2015 10:00