Darren Clarke á að verja Ryder-bikarinn fyrir Evrópu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2015 13:00 Darren Clarke er afar vinsæll kylfingur. vísir/getty Norður-Írinn Darren Clarke verður liðsstjóri Evrópu í næsta Ryder-bikar, en þetta var tilkynnt í dag. Þetta kemur ekkert rosalega á óvart. Hann var talinn líklegastur til að stýra liðinu eftir að vera aðstoðarmaður síðustu tveggja liðsstjóra í sigrum á Medinah og Celtic Manor. Spænski töffarinn Miguel Ángel Jiménez var í raun eini sem ógnaði Clarke, en hann hefur í þrígang verði aðstoðarliðsstjóri á sínum langa og farsæla ferli. Fimm manna nefnd sem í sitja m.a. Paul McGinley, José María Olazábal og Colin Montgomerie hittust í dag til að kjósa um hver færi fyrir evrópska liðinu í Minnesota haustið 2016. Darren Clarke fær því það hlutverk að verja Ryder-bikarinn sem Evrópa hefur nú haldið síðan 2010. Evrópa hefur unnið síðustu þrjá Ryder-bikara og átta af síðustu tíu. Golf Tengdar fréttir Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17. febrúar 2015 17:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Norður-Írinn Darren Clarke verður liðsstjóri Evrópu í næsta Ryder-bikar, en þetta var tilkynnt í dag. Þetta kemur ekkert rosalega á óvart. Hann var talinn líklegastur til að stýra liðinu eftir að vera aðstoðarmaður síðustu tveggja liðsstjóra í sigrum á Medinah og Celtic Manor. Spænski töffarinn Miguel Ángel Jiménez var í raun eini sem ógnaði Clarke, en hann hefur í þrígang verði aðstoðarliðsstjóri á sínum langa og farsæla ferli. Fimm manna nefnd sem í sitja m.a. Paul McGinley, José María Olazábal og Colin Montgomerie hittust í dag til að kjósa um hver færi fyrir evrópska liðinu í Minnesota haustið 2016. Darren Clarke fær því það hlutverk að verja Ryder-bikarinn sem Evrópa hefur nú haldið síðan 2010. Evrópa hefur unnið síðustu þrjá Ryder-bikara og átta af síðustu tíu.
Golf Tengdar fréttir Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17. febrúar 2015 17:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17. febrúar 2015 17:30