Stemningin á HM hestamanna er engri lík 18. febrúar 2015 13:00 Pjetur Pjetursson formaður landsliðsnefndar Landssambands hestamannafélaga. „Heimsmeistaramót íslenska hestsins er einn glæsilegasti Íslandstengdi viðburður á erlendri grundu sem við getum öll verið stolt af,“ segir Pjetur Pjetursson, formaður landsliðsnefndar Landssambands hestamanna. Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður haldið í Herning í Danmörku 2. til 10. ágúst. Íslenskir hestamenn hafa margir hverjir farið á HM og þekkja vel þá frábæru stemningu sem er engri annarri lík og fjölmargir sem ætla ekki að láta HM í Herning fram hjá sér fara í ár. Íslenska liðið hefur sýnt frábæran árangur síðastliðin ár á mótinu. Til að tryggja að svo verði áfram er nauðsynlegt að tjalda öllu til og Pjetur segir því allan stuðning mikilvægan. Úrval Útsýn er dyggur stuðningsaðili landsliðsnefndarinnar. Ferðaskrifstofan býður upp á ferðir á HM í Herning en af hverjum seldum miða á mótið rennur ákveðin upphæð til landsliðsins. „Það er kostnaðarsamt að senda út knapa og hesta á HM og undirbúningurinn kostar sitt. Þessi stuðningur Úrval Útsýn við landsliðið er því gríðarlega mikilvægur.“Miðar á besta stað „Úrval - Úrval Útsýn hefur tryggt sér miða á besta stað í „Íslendingastúkunni”. Mikið hefur verið bókað og nú ætlar Úrval-Útsýn að bæta við ferð sem gengur út á að flogið er á Hamborg í Þýskalandi og keyrt þaðan upp til Herning. Á leiðinni er gist á góðu hóteli, snæddur kvöldverður, komið við á Víkingasafni og kastali skoðaður áður en komið er til Herning og fylgst með mótinu,“ segir Jónína Birna Björnsdóttir markaðsstjóri hjá Úrval Útsýn og bætir við að þetta sé afar spennandi ferð með skemmtilegum hestaunnendum.Áhugamannadeild Spretts Úrval Útsýn er einnig styrktaraðili nýrrar áhugamannadeildar Spretts. Um er að ræða nýja keppnisröð að fyrirmynd Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum en fyrir áhugamenn í hestamennsku. „Mikill áhugi er fyrir þessari deild sem hefur verið frábærlega sótt af áhorfendum enda öll aðstaða í reiðhöll Spretts til fyrirmyndar,“ segir Jónína. Fyrsta keppniskvöldið, þann 5. febrúar, kepptu fjórtán lið og 700-800 áhorfendur fylgdust með. Næsta keppniskvöld í mótaröðinni verður haldið í kvöld, miðvikudaginn 18. febrúar. Þá verður keppt í fimmgangi. „Úrval Útsýn er aðalstyrktaraðili þess kvölds og er til marks um langa og farsæla samvinnu okkar við Landssamband hestamannafélaga,“ segir Jónína. Hestar Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Sjá meira
„Heimsmeistaramót íslenska hestsins er einn glæsilegasti Íslandstengdi viðburður á erlendri grundu sem við getum öll verið stolt af,“ segir Pjetur Pjetursson, formaður landsliðsnefndar Landssambands hestamanna. Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður haldið í Herning í Danmörku 2. til 10. ágúst. Íslenskir hestamenn hafa margir hverjir farið á HM og þekkja vel þá frábæru stemningu sem er engri annarri lík og fjölmargir sem ætla ekki að láta HM í Herning fram hjá sér fara í ár. Íslenska liðið hefur sýnt frábæran árangur síðastliðin ár á mótinu. Til að tryggja að svo verði áfram er nauðsynlegt að tjalda öllu til og Pjetur segir því allan stuðning mikilvægan. Úrval Útsýn er dyggur stuðningsaðili landsliðsnefndarinnar. Ferðaskrifstofan býður upp á ferðir á HM í Herning en af hverjum seldum miða á mótið rennur ákveðin upphæð til landsliðsins. „Það er kostnaðarsamt að senda út knapa og hesta á HM og undirbúningurinn kostar sitt. Þessi stuðningur Úrval Útsýn við landsliðið er því gríðarlega mikilvægur.“Miðar á besta stað „Úrval - Úrval Útsýn hefur tryggt sér miða á besta stað í „Íslendingastúkunni”. Mikið hefur verið bókað og nú ætlar Úrval-Útsýn að bæta við ferð sem gengur út á að flogið er á Hamborg í Þýskalandi og keyrt þaðan upp til Herning. Á leiðinni er gist á góðu hóteli, snæddur kvöldverður, komið við á Víkingasafni og kastali skoðaður áður en komið er til Herning og fylgst með mótinu,“ segir Jónína Birna Björnsdóttir markaðsstjóri hjá Úrval Útsýn og bætir við að þetta sé afar spennandi ferð með skemmtilegum hestaunnendum.Áhugamannadeild Spretts Úrval Útsýn er einnig styrktaraðili nýrrar áhugamannadeildar Spretts. Um er að ræða nýja keppnisröð að fyrirmynd Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum en fyrir áhugamenn í hestamennsku. „Mikill áhugi er fyrir þessari deild sem hefur verið frábærlega sótt af áhorfendum enda öll aðstaða í reiðhöll Spretts til fyrirmyndar,“ segir Jónína. Fyrsta keppniskvöldið, þann 5. febrúar, kepptu fjórtán lið og 700-800 áhorfendur fylgdust með. Næsta keppniskvöld í mótaröðinni verður haldið í kvöld, miðvikudaginn 18. febrúar. Þá verður keppt í fimmgangi. „Úrval Útsýn er aðalstyrktaraðili þess kvölds og er til marks um langa og farsæla samvinnu okkar við Landssamband hestamannafélaga,“ segir Jónína.
Hestar Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Sjá meira