Sjáðu framlag Breta í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 7. mars 2015 22:08 Dúettinn Electro Velvet YouTube Dúettinn Electro Velvet verður fulltrúi Bretlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Vín í Austurríki. Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti þetta í kvöld en dúettinn skipa þau Alex Larke og Bianca Nicholas og munu þau flytja lagið Still In Love With You á úrslitakvöldinu 23. maí næstkomandi. Lagið er í ætt við tónlist sem naut mikilla vinsælda á fyrri hluta síðustu aldar og inniheldur þennan myndarlega „scat“-kafla sem er eins og sóttur úr smiðju hins sáluga Louis Armstrong. Það verður því forvitnilegt að sjá hvernig Bretum mun vegna í Eurovision ár en þeir hafa ekki átt góðu gengi að fagna í undaförnum keppnum. Í fyrra höfnuðu Bretar í sautjánda sæti með lagið Children of the Universe sem Molly Smitten-Downes flutti. Árið 2013 hafnaði Bonnie Tyler í 19. sæti með lagið Believe in Me fyrir hönd Breta. Árið 2012 endaði Engelbert Humperdinck í 25. og næst neðsta sæti sem varð til þess að Bretar hótuðu að draga sig úr keppninni. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Dúettinn Electro Velvet verður fulltrúi Bretlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem haldin verður í Vín í Austurríki. Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti þetta í kvöld en dúettinn skipa þau Alex Larke og Bianca Nicholas og munu þau flytja lagið Still In Love With You á úrslitakvöldinu 23. maí næstkomandi. Lagið er í ætt við tónlist sem naut mikilla vinsælda á fyrri hluta síðustu aldar og inniheldur þennan myndarlega „scat“-kafla sem er eins og sóttur úr smiðju hins sáluga Louis Armstrong. Það verður því forvitnilegt að sjá hvernig Bretum mun vegna í Eurovision ár en þeir hafa ekki átt góðu gengi að fagna í undaförnum keppnum. Í fyrra höfnuðu Bretar í sautjánda sæti með lagið Children of the Universe sem Molly Smitten-Downes flutti. Árið 2013 hafnaði Bonnie Tyler í 19. sæti með lagið Believe in Me fyrir hönd Breta. Árið 2012 endaði Engelbert Humperdinck í 25. og næst neðsta sæti sem varð til þess að Bretar hótuðu að draga sig úr keppninni.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48