Tom Hanks óborganlegur í nýju tónlistarmyndbandi Carly Ray Jepsen Birgir Olgeirsson skrifar 7. mars 2015 19:18 Tom Hanks hafði ekkert á móti því að leika í tónlistarmynbandi Carly Ray Jepsen. YouTube Manstu eftir Carley Ray Jepsen? Söngkonunni sem gerði allt vitlaust með laginu Call Ma Maybe fyrir nokkrum árum. Hún er mætt aftur með nýjan smell sem nefnist I Really Like You sem einhverjir hafa raulað síðastliðinna daga en margir ráku upp stór augu í vikunni þegar þeir sáu myndband við lagið. Í því leikur enginn annar en tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sem er hreint út sagt óborganlegur á meðan hann raular texta lagsins í daglegu amstri. Í lok myndbandsins brestur hann í dans ásamt söngkonunni Jepsen og ungstirninu Justin Bieber en Jepsen og Hanks hittust í brúðkaupi umboðsmanns Biebers, Scooter Braun, í fyrra. „Scooter sagði Tom frá myndbandinu sem spurði á móti: Af hverju ekki ég,“ sagði Jepsen um myndbandið. Bieber hefur lengi verið helsti aðdáandi Jepsen og átti í raun stóran þátt í því að lag hennar Call Me Maybe sló í gegn árið 2012. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Manstu eftir Carley Ray Jepsen? Söngkonunni sem gerði allt vitlaust með laginu Call Ma Maybe fyrir nokkrum árum. Hún er mætt aftur með nýjan smell sem nefnist I Really Like You sem einhverjir hafa raulað síðastliðinna daga en margir ráku upp stór augu í vikunni þegar þeir sáu myndband við lagið. Í því leikur enginn annar en tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks sem er hreint út sagt óborganlegur á meðan hann raular texta lagsins í daglegu amstri. Í lok myndbandsins brestur hann í dans ásamt söngkonunni Jepsen og ungstirninu Justin Bieber en Jepsen og Hanks hittust í brúðkaupi umboðsmanns Biebers, Scooter Braun, í fyrra. „Scooter sagði Tom frá myndbandinu sem spurði á móti: Af hverju ekki ég,“ sagði Jepsen um myndbandið. Bieber hefur lengi verið helsti aðdáandi Jepsen og átti í raun stóran þátt í því að lag hennar Call Me Maybe sló í gegn árið 2012.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira