Cadillac Championship hefst í kvöld 5. mars 2015 14:45 Adam Scott einbeittur á æfingahringnum í gær. Getty Stærsta mót ársins hingað til í golfheiminum, Cadillac Championship, hefst í dag á Doral vellinum í Flórídaríki. Mótið er það fyrsta í röðinni á heimsmótaröðinni í golfi en aðeins 70 bestu kylfingar heims hafa þátttökurétt um helgina og þeir munu skipta með sér níu milljónum dollara eða rúmum milljarði íslenskra króna í verðlaunafé. Bandaríska ungstirnið Patrick Reed sigraði á mótinu í fyrra og kynnti sig þar með rækilega fyrir golfáhugamönnum um víða veröld en hann hefur leikið vel að undanförnu og á eflaust eftir að verja titilinn af krafti. Fleiri stjörnur eru líklegar til þess að láta til sín taka um helgina en þar má meðal annars nefna Bubba Watson sem hefur byrjað tímabilið mjög vel, Ástralann Adam Scott sem hefur tímabil sitt á PGA-mótaröðinni um helgina og besta kylfing heims, Rory McIlroy, sem hefur nú þegar sigrað í móti á árinu.Tiger Woods verður þó fjarri góðu gamni þar sem hann hefur ekki þátttökurétt á mótinu í ár eftir að hafa hrapað niður heimslistann á undanförnum misserum. Golfstöðin sýnir beint frá Doral alla helgina en útsending frá fyrsta hring hefst klukkan 18:00 í kvöld. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stærsta mót ársins hingað til í golfheiminum, Cadillac Championship, hefst í dag á Doral vellinum í Flórídaríki. Mótið er það fyrsta í röðinni á heimsmótaröðinni í golfi en aðeins 70 bestu kylfingar heims hafa þátttökurétt um helgina og þeir munu skipta með sér níu milljónum dollara eða rúmum milljarði íslenskra króna í verðlaunafé. Bandaríska ungstirnið Patrick Reed sigraði á mótinu í fyrra og kynnti sig þar með rækilega fyrir golfáhugamönnum um víða veröld en hann hefur leikið vel að undanförnu og á eflaust eftir að verja titilinn af krafti. Fleiri stjörnur eru líklegar til þess að láta til sín taka um helgina en þar má meðal annars nefna Bubba Watson sem hefur byrjað tímabilið mjög vel, Ástralann Adam Scott sem hefur tímabil sitt á PGA-mótaröðinni um helgina og besta kylfing heims, Rory McIlroy, sem hefur nú þegar sigrað í móti á árinu.Tiger Woods verður þó fjarri góðu gamni þar sem hann hefur ekki þátttökurétt á mótinu í ár eftir að hafa hrapað niður heimslistann á undanförnum misserum. Golfstöðin sýnir beint frá Doral alla helgina en útsending frá fyrsta hring hefst klukkan 18:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira