GameTíví: Uppáhaldsleikir Steinda Jr. Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2015 17:46 Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr., fer yfir sína uppáhaldsleiki í fyrsta gestatopplista GameTíví. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. Hann segist þó hafa verið hræddur um að margir „nördar“ sem horfi á þetta verði fúlir við hann. Hann segir að margir leikir hefðu átt möguleika á því að komast á listann og nefndi þar leiki eins og Fallout, Double Dragon, Contra, Worms og Duke Nuk‘em. Ljóst er að einhverjir eiga eftir að vera reiðir Steinda, en Óli sagði að það að hafa Fallout ekki á listanum væri ávísun á að einhver kveikti í húsinu hans. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið
Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr., fer yfir sína uppáhaldsleiki í fyrsta gestatopplista GameTíví. Steindi fékk það stóra verkefni að velja fimm bestu leiki sem hann hefur spilað á ævinni. Hann segist þó hafa verið hræddur um að margir „nördar“ sem horfi á þetta verði fúlir við hann. Hann segir að margir leikir hefðu átt möguleika á því að komast á listann og nefndi þar leiki eins og Fallout, Double Dragon, Contra, Worms og Duke Nuk‘em. Ljóst er að einhverjir eiga eftir að vera reiðir Steinda, en Óli sagði að það að hafa Fallout ekki á listanum væri ávísun á að einhver kveikti í húsinu hans.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið