Damien Rice heldur tvenna tónleika hér á landi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. mars 2015 13:11 Damien Rice á tónleikum. vísir/getty Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice mun halda tvenna tónleika hér á landi í maí. Þeir fyrri fara fram á stóra sviði Þjóðleikhússins þriðjudaginn 19. maí en þeir síðari í Gamla Bíó mánudaginn 25. maí. Rice er sannkallaður Íslandsvinur en hann hefur undanfarin áratug spilað reglulega hér á landi. Þar má nefna tónleika á Bræðslunni og Nasa árið 2008. Í fyrra kom út þriðja plata Írans og ber hún heitið My Favorite Faded Fantasy. Platan var að miklu leiti tekin upp og hljóðblönduð hér á landi. Miðasala á tónleikana hefst klukkan 09.00 fimmtudaginn 12. mars á Miði.is. Tónlist Tengdar fréttir Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice mun halda tvenna tónleika hér á landi í maí. Þeir fyrri fara fram á stóra sviði Þjóðleikhússins þriðjudaginn 19. maí en þeir síðari í Gamla Bíó mánudaginn 25. maí. Rice er sannkallaður Íslandsvinur en hann hefur undanfarin áratug spilað reglulega hér á landi. Þar má nefna tónleika á Bræðslunni og Nasa árið 2008. Í fyrra kom út þriðja plata Írans og ber hún heitið My Favorite Faded Fantasy. Platan var að miklu leiti tekin upp og hljóðblönduð hér á landi. Miðasala á tónleikana hefst klukkan 09.00 fimmtudaginn 12. mars á Miði.is.
Tónlist Tengdar fréttir Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01
Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00
Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00