Damien Rice heldur tvenna tónleika hér á landi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. mars 2015 13:11 Damien Rice á tónleikum. vísir/getty Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice mun halda tvenna tónleika hér á landi í maí. Þeir fyrri fara fram á stóra sviði Þjóðleikhússins þriðjudaginn 19. maí en þeir síðari í Gamla Bíó mánudaginn 25. maí. Rice er sannkallaður Íslandsvinur en hann hefur undanfarin áratug spilað reglulega hér á landi. Þar má nefna tónleika á Bræðslunni og Nasa árið 2008. Í fyrra kom út þriðja plata Írans og ber hún heitið My Favorite Faded Fantasy. Platan var að miklu leiti tekin upp og hljóðblönduð hér á landi. Miðasala á tónleikana hefst klukkan 09.00 fimmtudaginn 12. mars á Miði.is. Tónlist Tengdar fréttir Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice mun halda tvenna tónleika hér á landi í maí. Þeir fyrri fara fram á stóra sviði Þjóðleikhússins þriðjudaginn 19. maí en þeir síðari í Gamla Bíó mánudaginn 25. maí. Rice er sannkallaður Íslandsvinur en hann hefur undanfarin áratug spilað reglulega hér á landi. Þar má nefna tónleika á Bræðslunni og Nasa árið 2008. Í fyrra kom út þriðja plata Írans og ber hún heitið My Favorite Faded Fantasy. Platan var að miklu leiti tekin upp og hljóðblönduð hér á landi. Miðasala á tónleikana hefst klukkan 09.00 fimmtudaginn 12. mars á Miði.is.
Tónlist Tengdar fréttir Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01 Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00 Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Damien Rice vinnur með íslenskum leikstjórum í nýju myndbandi Írski söngvarinn gaf út nýtt myndband í dag og er sagður hoppa út í íslenskt stöðuvatn. 16. október 2014 15:01
Fyrsta platan í átta ár Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice sendir frá sér nýja plötu. Hann nýtur aðstoðar mikilla kanóna. 9. september 2014 09:00
Bartónar sungu með Damien Rice Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum. 11. september 2014 14:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið