Nemendur í Vöruhönnun taka þátt í Hönnunarmars Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2015 12:48 Sex nemendur úr Vöruhönnun Listaháskóla Íslands munu sýna úrdrátt úr sínum verkefnum. mynd/aðsend Nemendur við Vöruhönnun í Listaháskóli Íslands taka þátt í Hönnunarmars undir leiðsögn Garðars Eyjólfssonar fagstjóra vöruhönnunar og Thomas Pausz adjúnkt. Sex nemendur úr Vöruhönnun Listaháskóla Íslands munu sýna úrdrátt úr sínum verkefnum. Um er að ræða tvo nemendur á hverju ári sem sýna einstaklingsverkefni. Þetta er fyrsta sýning í seríu sem vinnur með sérstaka efnisþætti tengda rannsókn vöruhönnuða og veitir innsýn í þá vinnuferla sem vöruhönnuðir nota í sinni vinnu. Markmið sýningarinnar er að styrkja menningu í kringum vöruhönnun á Íslandi með þverskurði og innsýn inní námið. Vöruhönnunar deildin heldur dagbók sem má fylgjast með hér. Verkefnin eru öll áframhald af vinnu sem unnin var í Vöruhönnun í Listaháskóla Íslands.Hugmynd að sýningu, kennsla og umsjón: Garðar Eyjólfsson, lektor og Fagstjóri vöruhönnunar & Thomas Pausz, aðjúnkt.Þátttakendur: Elsa Dagný Ásgeirsdóttir Elísabet Kristín Oddsdóttir Björn Steinar Blumenstein Birta Rós Brynjólfsdóttir Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir Stefán FinnbogasonVerkefnastjóri: Emilía Sigurðardóttir HönnunarMars Menning Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nemendur við Vöruhönnun í Listaháskóli Íslands taka þátt í Hönnunarmars undir leiðsögn Garðars Eyjólfssonar fagstjóra vöruhönnunar og Thomas Pausz adjúnkt. Sex nemendur úr Vöruhönnun Listaháskóla Íslands munu sýna úrdrátt úr sínum verkefnum. Um er að ræða tvo nemendur á hverju ári sem sýna einstaklingsverkefni. Þetta er fyrsta sýning í seríu sem vinnur með sérstaka efnisþætti tengda rannsókn vöruhönnuða og veitir innsýn í þá vinnuferla sem vöruhönnuðir nota í sinni vinnu. Markmið sýningarinnar er að styrkja menningu í kringum vöruhönnun á Íslandi með þverskurði og innsýn inní námið. Vöruhönnunar deildin heldur dagbók sem má fylgjast með hér. Verkefnin eru öll áframhald af vinnu sem unnin var í Vöruhönnun í Listaháskóla Íslands.Hugmynd að sýningu, kennsla og umsjón: Garðar Eyjólfsson, lektor og Fagstjóri vöruhönnunar & Thomas Pausz, aðjúnkt.Þátttakendur: Elsa Dagný Ásgeirsdóttir Elísabet Kristín Oddsdóttir Björn Steinar Blumenstein Birta Rós Brynjólfsdóttir Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir Stefán FinnbogasonVerkefnastjóri: Emilía Sigurðardóttir
HönnunarMars Menning Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira