Kvennaknattspyrna gæti orðið augnayndi fyrir sterkara kynið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2015 10:44 Edda Garðarsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir og Ólína Viðarsdóttir eru á meðal bestu knattspyrnukvenna sem Ísland hefur alið. Vísir/E.Ól. Steinunn Sigurjónsdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, vakti athygli á 35 ára gamalli frétt í Þjóðviljanum á dögunum. Fréttaefnið árið 1970 er hið nýja fyrirbæri kvennaknattspyrna sem forráðamenn Knattspyrnusambands Íslands töldu ekki óhugsandi að tekin yrði upp hér á landi. „Sem kunnugt er, þá er það mjög til siðs víða erlendis að kvenfólk æfi og keppi í knattspyrnu og svo langt er þetta komið sumstaðar, svo sem á Ítalíu, að þar er komin á atvinnumennska í kvennaknattspyrnu,“ segir í frétt Þjóðviljans. 20. júlí 1970 fór fram fyrsti opinberi knattspyrnuleikur kvenna á Íslandi. Þá mættust lið frá Keflavík og Reykjavík fyrir landsleik Íslands og Noregs í karlaknattspyrnu. Hálfleikurinn var tíu mínútur. Sama ár fór fram fyrsta heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu á Ítalíu.Málfríður Erna Sigurðardótitr, Hallbera Guðný Gísladóttir, Rakel Logadóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Pála Marie Einarsdóttir fagna í Valstreyjunni. „Augnayndi gæti það nú orðið íslenskum knattspyrnuunnendum, sem flestir eru af sterkara kyninu, að fá að sjá fallegar stúlkur leika knattspyrnu og þarf varla að efa að hún yrði vinsæl íþróttagrein hér á landi," segir í frétt Morgunblaðsins sem eðli málsins samkvæmt þykir nokkuð spaugileg í dag.Fyrsta kvennaknattspyrnumótið fór fram í apríl 1971 en þá hafði kvennaknattspyrna nýverið verið viðurkennd sem keppnisgrein innan vébanda KSÍ. Íslenska kvennalandsliðið spilaði svo sinn fyrsta landsleik í september árið 1981. Þá lá liðið 3-2 gegn Skotum. Bryndís Einarsdóttir og Ásta B. Gunnlaugsdóttir skoruðu fyrir Ísland. Byrjunarlið Íslands í leiknum má sjá hér. Hér að neðan má svo sjá Twitter-færslu Steinunnar sem hefur vakið mikla athygli.Upphaf kvk.knattspyrnu á Íslandi. Mogginn 1970 -Augnayndi yndi fyrir sterkara kynið... #fotboltinet #6dagsleikinn pic.twitter.com/C3YUkuBGL6— Steinunn Sigurjóns (@sigurjnsd) April 16, 2015 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Steinunn Sigurjónsdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, vakti athygli á 35 ára gamalli frétt í Þjóðviljanum á dögunum. Fréttaefnið árið 1970 er hið nýja fyrirbæri kvennaknattspyrna sem forráðamenn Knattspyrnusambands Íslands töldu ekki óhugsandi að tekin yrði upp hér á landi. „Sem kunnugt er, þá er það mjög til siðs víða erlendis að kvenfólk æfi og keppi í knattspyrnu og svo langt er þetta komið sumstaðar, svo sem á Ítalíu, að þar er komin á atvinnumennska í kvennaknattspyrnu,“ segir í frétt Þjóðviljans. 20. júlí 1970 fór fram fyrsti opinberi knattspyrnuleikur kvenna á Íslandi. Þá mættust lið frá Keflavík og Reykjavík fyrir landsleik Íslands og Noregs í karlaknattspyrnu. Hálfleikurinn var tíu mínútur. Sama ár fór fram fyrsta heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu á Ítalíu.Málfríður Erna Sigurðardótitr, Hallbera Guðný Gísladóttir, Rakel Logadóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Pála Marie Einarsdóttir fagna í Valstreyjunni. „Augnayndi gæti það nú orðið íslenskum knattspyrnuunnendum, sem flestir eru af sterkara kyninu, að fá að sjá fallegar stúlkur leika knattspyrnu og þarf varla að efa að hún yrði vinsæl íþróttagrein hér á landi," segir í frétt Morgunblaðsins sem eðli málsins samkvæmt þykir nokkuð spaugileg í dag.Fyrsta kvennaknattspyrnumótið fór fram í apríl 1971 en þá hafði kvennaknattspyrna nýverið verið viðurkennd sem keppnisgrein innan vébanda KSÍ. Íslenska kvennalandsliðið spilaði svo sinn fyrsta landsleik í september árið 1981. Þá lá liðið 3-2 gegn Skotum. Bryndís Einarsdóttir og Ásta B. Gunnlaugsdóttir skoruðu fyrir Ísland. Byrjunarlið Íslands í leiknum má sjá hér. Hér að neðan má svo sjá Twitter-færslu Steinunnar sem hefur vakið mikla athygli.Upphaf kvk.knattspyrnu á Íslandi. Mogginn 1970 -Augnayndi yndi fyrir sterkara kynið... #fotboltinet #6dagsleikinn pic.twitter.com/C3YUkuBGL6— Steinunn Sigurjóns (@sigurjnsd) April 16, 2015
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira