Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. apríl 2015 10:27 Hluti þeirra listamanna sem standa á bak við Tidal veituna. vísir/nordic photos Þjónusta tónlistarveitunnar Tidal er nú aðgengileg á Íslandi. Boðið er upp á tvær áskriftarleiðir, Tidal og Tidal HIFI. Sú ódýrari kostar 9,99€ meðan sú dýrari fæst á 19,99€. Það gera tæpar 1.500 og 3.000 krónur íslenskar. Báðar áskriftarleiðir veita aðgang að tónlistinni sem í boði er auk þess að hægt er að sjá efni sem aðeins verður í boði hjá Tidal. Með því að velja þá dýrari færðu að auki að hlusta á tónlist í FLAC-gæðum, þ.e. án þess að laginu hafi verið þjappað saman. Hægt er að taka próf á síðu veitunnar til að athuga hvort þú takir eftir muninum. Engar auglýsingar eru á Tidal og hægt er að ná í smáforrit fyrir iPhone og Android síma í App og Play Store. Viljir þú hlusta í gegnum tölvu er hægt að streyma í gegnum vefspilara í Google Chrome.Áskrift má kaupa inn á tidal.com. Tónlist Tengdar fréttir Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þjónusta tónlistarveitunnar Tidal er nú aðgengileg á Íslandi. Boðið er upp á tvær áskriftarleiðir, Tidal og Tidal HIFI. Sú ódýrari kostar 9,99€ meðan sú dýrari fæst á 19,99€. Það gera tæpar 1.500 og 3.000 krónur íslenskar. Báðar áskriftarleiðir veita aðgang að tónlistinni sem í boði er auk þess að hægt er að sjá efni sem aðeins verður í boði hjá Tidal. Með því að velja þá dýrari færðu að auki að hlusta á tónlist í FLAC-gæðum, þ.e. án þess að laginu hafi verið þjappað saman. Hægt er að taka próf á síðu veitunnar til að athuga hvort þú takir eftir muninum. Engar auglýsingar eru á Tidal og hægt er að ná í smáforrit fyrir iPhone og Android síma í App og Play Store. Viljir þú hlusta í gegnum tölvu er hægt að streyma í gegnum vefspilara í Google Chrome.Áskrift má kaupa inn á tidal.com.
Tónlist Tengdar fréttir Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. 31. mars 2015 10:15
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp