Florentina fór illa með hornamenn Gróttu í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2015 13:30 Florentina var í miklum ham í gær. vísir/stefán Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, átti góðan leik þegar Garðbæingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu gegn Gróttu með fjögurra marka sigri, 23-19, í öðrum leik liðanna í Mýrinni í gær. Florentina varði alls 16 skot í leiknum, eða 47% þeirra skota sem hún fékk á sig. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn reyndist hornamönnum Gróttu sérstaklega erfiður ljár í þúfu en þeir virtust hafa takmarkaða trú á að þeir gætu skorað framhjá þessum frábæra markverði. Þeir fjórir hornamenn Gróttu sem spreyttu sig í leiknum skoruðu aðeins þrjú mörk úr 13 skotum. Tvö skot þeirra fóru í tréverkið, eitt yfir en Florentina varði hin sjö. Skotnýting hornamanna Gróttu í leiknum var aðeins 23,1%.Ásthildur Embla átti erfitt uppdráttar í gær líkt og aðrir hornamenn Gróttu.vísir/þórdísFlorentina varði þrjú af fjórum skotum Arndísar Maríu Erlingsdóttir en hún fann sig vel í fyrsta leiknum á þriðjudaginn og skoraði þá fjögur mörk úr fimm skotum. Guðný Hjaltadóttir skoraði eitt mark en Florentina varði hin tvö skotin sem hún tók en þau komu bæði eftir að hún leysti inn á línu. Florentina varði tvö skot frá Þórunni Friðriksdóttur, hún skaut einu sinni yfir og skoraði eitt mark. Landsliðsmarkvörðurinn varði annað af tveimur skotum Ásthildar Emblu Friðgeirsdóttur en þær Þórunn skipti hægri hornamannsstöðunni með sér í gær í fjarveru Karólínu Bæhrenz Lárudóttur sem tognaði aftan í læri í fyrsta leiknum og verður að öllum líkindum ekki meira með í úrslitakeppninni. Florentina varði með m.ö.o. sjö af 13 skotum hornamanna Gróttu í gær, eða 53,8%. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. 5. maí 2015 15:26 Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. 7. maí 2015 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. 7. maí 2015 14:44 Leikur tvö mikilvægari en leikur eitt síðustu ár 7. maí 2015 06:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, átti góðan leik þegar Garðbæingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu gegn Gróttu með fjögurra marka sigri, 23-19, í öðrum leik liðanna í Mýrinni í gær. Florentina varði alls 16 skot í leiknum, eða 47% þeirra skota sem hún fékk á sig. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn reyndist hornamönnum Gróttu sérstaklega erfiður ljár í þúfu en þeir virtust hafa takmarkaða trú á að þeir gætu skorað framhjá þessum frábæra markverði. Þeir fjórir hornamenn Gróttu sem spreyttu sig í leiknum skoruðu aðeins þrjú mörk úr 13 skotum. Tvö skot þeirra fóru í tréverkið, eitt yfir en Florentina varði hin sjö. Skotnýting hornamanna Gróttu í leiknum var aðeins 23,1%.Ásthildur Embla átti erfitt uppdráttar í gær líkt og aðrir hornamenn Gróttu.vísir/þórdísFlorentina varði þrjú af fjórum skotum Arndísar Maríu Erlingsdóttir en hún fann sig vel í fyrsta leiknum á þriðjudaginn og skoraði þá fjögur mörk úr fimm skotum. Guðný Hjaltadóttir skoraði eitt mark en Florentina varði hin tvö skotin sem hún tók en þau komu bæði eftir að hún leysti inn á línu. Florentina varði tvö skot frá Þórunni Friðriksdóttur, hún skaut einu sinni yfir og skoraði eitt mark. Landsliðsmarkvörðurinn varði annað af tveimur skotum Ásthildar Emblu Friðgeirsdóttur en þær Þórunn skipti hægri hornamannsstöðunni með sér í gær í fjarveru Karólínu Bæhrenz Lárudóttur sem tognaði aftan í læri í fyrsta leiknum og verður að öllum líkindum ekki meira með í úrslitakeppninni. Florentina varði með m.ö.o. sjö af 13 skotum hornamanna Gróttu í gær, eða 53,8%.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. 5. maí 2015 15:26 Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. 7. maí 2015 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. 7. maí 2015 14:44 Leikur tvö mikilvægari en leikur eitt síðustu ár 7. maí 2015 06:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. 5. maí 2015 15:26
Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. 7. maí 2015 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. 7. maí 2015 14:44