Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. maí 2015 16:39 East of my Youth vísir/east of my youth East Of My Youth var stofnuð árið 2014 og samanstendur af Herdísi Stefánsdóttur, Thelmu Marín Jónsdóttur og Guðna Einarssyni. Þau frumflytja nú sitt annað lag hér á Vísi en það heitir Only Lover. Þau hafa hafið söfnun inn á Karolina Fund fyrir sinni fyrstu plötu. „Við vissum ekki af honum fyrr en á Airwaves,“ segir Thelma aðspurð um hvort þær séu nokkuð hræddar um að verða ruglað saman við breska tónlistarmanninn East India Youth. Hann átti að spila á Airwaves á síðasta ári en gleymdi að fá vegabréfsáritun til landsins. „Ætli við verðum ekki tilbúnar í samstarf ef það stendur til boða.“ Nafnið East Of My Youth er fengið úr bókinni On The Road eftir Jack Kerouac en þar segir „I was halfway across America, at the dividing line between the East of my youth and the West of my future.“ „Þetta er annað lagið sem við gefum út þó að við eigum fleiri til. Það er svolítill munur á þeim en þau myndu líklega bæði flokkast sem melódískt elektró pop,“ segir Thelma. „Einhverntíman stimplaði einhver okkur sem framtíðarpop sem er ekki leiðinlegur stimpill.“ Stefnt er að útgáfu plötu sveitarinnar með haustinu. Í tilefni af útgáfu nýja lagsins verður frumsýningarfögnuður í kvöld á KEX Hostel klukkan 21. Hægt er að hlusta á lagið og sjá myndbandið hér ofar í fréttinni. Hér að neðan er síðan innslag frá því að sveitin var gestur í Hljóðheimum. Að lokum er hægt að styrkja útgáfu plötunnar með því að smella hér. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18. júní 2014 12:06 Stofnuðu sveitina á bar í Berlín Í fjórða þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin East of My Youth heimsótt. 17. desember 2014 15:45 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
East Of My Youth var stofnuð árið 2014 og samanstendur af Herdísi Stefánsdóttur, Thelmu Marín Jónsdóttur og Guðna Einarssyni. Þau frumflytja nú sitt annað lag hér á Vísi en það heitir Only Lover. Þau hafa hafið söfnun inn á Karolina Fund fyrir sinni fyrstu plötu. „Við vissum ekki af honum fyrr en á Airwaves,“ segir Thelma aðspurð um hvort þær séu nokkuð hræddar um að verða ruglað saman við breska tónlistarmanninn East India Youth. Hann átti að spila á Airwaves á síðasta ári en gleymdi að fá vegabréfsáritun til landsins. „Ætli við verðum ekki tilbúnar í samstarf ef það stendur til boða.“ Nafnið East Of My Youth er fengið úr bókinni On The Road eftir Jack Kerouac en þar segir „I was halfway across America, at the dividing line between the East of my youth and the West of my future.“ „Þetta er annað lagið sem við gefum út þó að við eigum fleiri til. Það er svolítill munur á þeim en þau myndu líklega bæði flokkast sem melódískt elektró pop,“ segir Thelma. „Einhverntíman stimplaði einhver okkur sem framtíðarpop sem er ekki leiðinlegur stimpill.“ Stefnt er að útgáfu plötu sveitarinnar með haustinu. Í tilefni af útgáfu nýja lagsins verður frumsýningarfögnuður í kvöld á KEX Hostel klukkan 21. Hægt er að hlusta á lagið og sjá myndbandið hér ofar í fréttinni. Hér að neðan er síðan innslag frá því að sveitin var gestur í Hljóðheimum. Að lokum er hægt að styrkja útgáfu plötunnar með því að smella hér.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18. júní 2014 12:06 Stofnuðu sveitina á bar í Berlín Í fjórða þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin East of My Youth heimsótt. 17. desember 2014 15:45 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18. júní 2014 12:06
Stofnuðu sveitina á bar í Berlín Í fjórða þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin East of My Youth heimsótt. 17. desember 2014 15:45