Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. maí 2015 16:39 East of my Youth vísir/east of my youth East Of My Youth var stofnuð árið 2014 og samanstendur af Herdísi Stefánsdóttur, Thelmu Marín Jónsdóttur og Guðna Einarssyni. Þau frumflytja nú sitt annað lag hér á Vísi en það heitir Only Lover. Þau hafa hafið söfnun inn á Karolina Fund fyrir sinni fyrstu plötu. „Við vissum ekki af honum fyrr en á Airwaves,“ segir Thelma aðspurð um hvort þær séu nokkuð hræddar um að verða ruglað saman við breska tónlistarmanninn East India Youth. Hann átti að spila á Airwaves á síðasta ári en gleymdi að fá vegabréfsáritun til landsins. „Ætli við verðum ekki tilbúnar í samstarf ef það stendur til boða.“ Nafnið East Of My Youth er fengið úr bókinni On The Road eftir Jack Kerouac en þar segir „I was halfway across America, at the dividing line between the East of my youth and the West of my future.“ „Þetta er annað lagið sem við gefum út þó að við eigum fleiri til. Það er svolítill munur á þeim en þau myndu líklega bæði flokkast sem melódískt elektró pop,“ segir Thelma. „Einhverntíman stimplaði einhver okkur sem framtíðarpop sem er ekki leiðinlegur stimpill.“ Stefnt er að útgáfu plötu sveitarinnar með haustinu. Í tilefni af útgáfu nýja lagsins verður frumsýningarfögnuður í kvöld á KEX Hostel klukkan 21. Hægt er að hlusta á lagið og sjá myndbandið hér ofar í fréttinni. Hér að neðan er síðan innslag frá því að sveitin var gestur í Hljóðheimum. Að lokum er hægt að styrkja útgáfu plötunnar með því að smella hér. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18. júní 2014 12:06 Stofnuðu sveitina á bar í Berlín Í fjórða þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin East of My Youth heimsótt. 17. desember 2014 15:45 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
East Of My Youth var stofnuð árið 2014 og samanstendur af Herdísi Stefánsdóttur, Thelmu Marín Jónsdóttur og Guðna Einarssyni. Þau frumflytja nú sitt annað lag hér á Vísi en það heitir Only Lover. Þau hafa hafið söfnun inn á Karolina Fund fyrir sinni fyrstu plötu. „Við vissum ekki af honum fyrr en á Airwaves,“ segir Thelma aðspurð um hvort þær séu nokkuð hræddar um að verða ruglað saman við breska tónlistarmanninn East India Youth. Hann átti að spila á Airwaves á síðasta ári en gleymdi að fá vegabréfsáritun til landsins. „Ætli við verðum ekki tilbúnar í samstarf ef það stendur til boða.“ Nafnið East Of My Youth er fengið úr bókinni On The Road eftir Jack Kerouac en þar segir „I was halfway across America, at the dividing line between the East of my youth and the West of my future.“ „Þetta er annað lagið sem við gefum út þó að við eigum fleiri til. Það er svolítill munur á þeim en þau myndu líklega bæði flokkast sem melódískt elektró pop,“ segir Thelma. „Einhverntíman stimplaði einhver okkur sem framtíðarpop sem er ekki leiðinlegur stimpill.“ Stefnt er að útgáfu plötu sveitarinnar með haustinu. Í tilefni af útgáfu nýja lagsins verður frumsýningarfögnuður í kvöld á KEX Hostel klukkan 21. Hægt er að hlusta á lagið og sjá myndbandið hér ofar í fréttinni. Hér að neðan er síðan innslag frá því að sveitin var gestur í Hljóðheimum. Að lokum er hægt að styrkja útgáfu plötunnar með því að smella hér.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18. júní 2014 12:06 Stofnuðu sveitina á bar í Berlín Í fjórða þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin East of My Youth heimsótt. 17. desember 2014 15:45 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18. júní 2014 12:06
Stofnuðu sveitina á bar í Berlín Í fjórða þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin East of My Youth heimsótt. 17. desember 2014 15:45