GameTíví leikjadómur - Bloodborne Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2015 11:42 Svessi tók Bloodborne föstum tökum og renndi honum í gegnum einn GameTíví dóm. Leikurinn Bloodborne er frá þeim sömu og gerðu Darks Souls og Demon Souls leikina. „Sem að segir þér eitt. Þetta verður erfitt, þetta verður mjög erfitt, þetta verður fallegt en erfitt.“ Svessi segir karakter-sköpunarkerfi leiksins vera hið fínasta, en það var tekið fyrir í öðru innslagi GameTíví. Hann segir heim Bloodborne gera gríðarstóran og stútfullan af myrkum ævintýrum. Bardagakerfi leiksins fyrirgefur ekki mikið af mistökum og hefur það einkennt Souls leikina. „Málið er að ef þú tapar þá deyrðu og þú tapar á því að deyja. Þetta er ekki svona, búmm, ég er mættur aftur og plús það þá eru loading tímarnir í þessu viðbjóður. Þannig að það fer mjög í taugarnar á þér að deyja.“ Svessi segir að það vegna þess hve leikurinn og bardagar séu erfiðir fylgi því mun betri tilfinning að sigra. „Þegar þér tekst það þá færðu svo mikið til baka. Þetta er svo miklu meira heldur en að hakka sig í gegnum hitt og þetta heldur ertu að fá svo mikið til baka.“ Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. 5. apríl 2015 18:00 GameTíví spilar: Bloodborne Óli og Svessi spiluðu fyrsta hálftímann af hinum erfiða leik Bloodborne. 16. apríl 2015 14:30 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Svessi tók Bloodborne föstum tökum og renndi honum í gegnum einn GameTíví dóm. Leikurinn Bloodborne er frá þeim sömu og gerðu Darks Souls og Demon Souls leikina. „Sem að segir þér eitt. Þetta verður erfitt, þetta verður mjög erfitt, þetta verður fallegt en erfitt.“ Svessi segir karakter-sköpunarkerfi leiksins vera hið fínasta, en það var tekið fyrir í öðru innslagi GameTíví. Hann segir heim Bloodborne gera gríðarstóran og stútfullan af myrkum ævintýrum. Bardagakerfi leiksins fyrirgefur ekki mikið af mistökum og hefur það einkennt Souls leikina. „Málið er að ef þú tapar þá deyrðu og þú tapar á því að deyja. Þetta er ekki svona, búmm, ég er mættur aftur og plús það þá eru loading tímarnir í þessu viðbjóður. Þannig að það fer mjög í taugarnar á þér að deyja.“ Svessi segir að það vegna þess hve leikurinn og bardagar séu erfiðir fylgi því mun betri tilfinning að sigra. „Þegar þér tekst það þá færðu svo mikið til baka. Þetta er svo miklu meira heldur en að hakka sig í gegnum hitt og þetta heldur ertu að fá svo mikið til baka.“
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. 5. apríl 2015 18:00 GameTíví spilar: Bloodborne Óli og Svessi spiluðu fyrsta hálftímann af hinum erfiða leik Bloodborne. 16. apríl 2015 14:30 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. 5. apríl 2015 18:00
GameTíví spilar: Bloodborne Óli og Svessi spiluðu fyrsta hálftímann af hinum erfiða leik Bloodborne. 16. apríl 2015 14:30