Pétur Viðars á förum frá FH | Á leið til Ástralíu í nám Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2015 14:00 Pétur hefur tvívegis orðið Íslandsmeistari með FH og einu sinni bikarmeistari. mynd/fh.is Miðvörðurinn Pétur Viðarsson klárar ekki tímabilið með FH en yfirgefur herbúðir Fimleikafélagsins í júlí og heldur til náms í Ástralíu. Þetta kemur fram á Fótbolta.net í dag. Pétur, sem er fæddur árið 1987, hefur leikið 108 leiki með FH í Pepsi-deildinni og verið fastamaður í liðinu undanfarin ár. „Ég verð farinn í júlí. Þetta var ekki auðvelt en er ekki skyndiákvörðun. Þetta hefur verið langt ferli og mér fannst þetta rétti tíminn. Ég hef átt góðan feril hérna heima og gert mikið með FH sem ég er sáttur við,“ sagði Pétur við Fótbolta.net en hann ætlar að leggja stund á MBA-nám í viðskiptafræði. Þrátt fyrir að Pétur sé á útleið eru skórnir ekki komnir upp í hillu að hans sögn. „Mér fannst kominn tími á næsta skref og svo er aldrei að vita nema maður komi aftur heim og haldi áfram að spila. Í bili verður þetta allavega námið og svo hef ég viljað fara út. Þetta er tveggja ára nám og ég verð 29 ára þegar því lýkir, ef ég kem heim þá get ég alveg ímyndað mér að halda áfram í boltanum,“ sagði Pétur ennfremur. FH er ágætlega sett með miðverði en auk Péturs eru þeir Guðmann Þórisson, Kassim Doumbia og Brynjar Ásgeir Guðmundsson á mála hjá félaginu. Pétur hefur leikið alla þrjá leiki FH í Pepsi-deildinni til þessa en liðið tapaði fyrir Val í gær. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. 17. maí 2015 21:15 Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. 18. maí 2015 09:00 Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45 FH bæði stigalaust og markalaust í fyrsta sinn í þrjú ár FH-ingar töpuðu 2-0 á móti Val í gær en það var liðinn langur tími síðan að Hafnarfjarðarliðið uppskar jafnlítið út úr leik í Pepsi-deildinni í fótbolta. 18. maí 2015 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Miðvörðurinn Pétur Viðarsson klárar ekki tímabilið með FH en yfirgefur herbúðir Fimleikafélagsins í júlí og heldur til náms í Ástralíu. Þetta kemur fram á Fótbolta.net í dag. Pétur, sem er fæddur árið 1987, hefur leikið 108 leiki með FH í Pepsi-deildinni og verið fastamaður í liðinu undanfarin ár. „Ég verð farinn í júlí. Þetta var ekki auðvelt en er ekki skyndiákvörðun. Þetta hefur verið langt ferli og mér fannst þetta rétti tíminn. Ég hef átt góðan feril hérna heima og gert mikið með FH sem ég er sáttur við,“ sagði Pétur við Fótbolta.net en hann ætlar að leggja stund á MBA-nám í viðskiptafræði. Þrátt fyrir að Pétur sé á útleið eru skórnir ekki komnir upp í hillu að hans sögn. „Mér fannst kominn tími á næsta skref og svo er aldrei að vita nema maður komi aftur heim og haldi áfram að spila. Í bili verður þetta allavega námið og svo hef ég viljað fara út. Þetta er tveggja ára nám og ég verð 29 ára þegar því lýkir, ef ég kem heim þá get ég alveg ímyndað mér að halda áfram í boltanum,“ sagði Pétur ennfremur. FH er ágætlega sett með miðverði en auk Péturs eru þeir Guðmann Þórisson, Kassim Doumbia og Brynjar Ásgeir Guðmundsson á mála hjá félaginu. Pétur hefur leikið alla þrjá leiki FH í Pepsi-deildinni til þessa en liðið tapaði fyrir Val í gær.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. 17. maí 2015 21:15 Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. 18. maí 2015 09:00 Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45 FH bæði stigalaust og markalaust í fyrsta sinn í þrjú ár FH-ingar töpuðu 2-0 á móti Val í gær en það var liðinn langur tími síðan að Hafnarfjarðarliðið uppskar jafnlítið út úr leik í Pepsi-deildinni í fótbolta. 18. maí 2015 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. 17. maí 2015 21:15
Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. 18. maí 2015 09:00
Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 18. maí 2015 00:45
FH bæði stigalaust og markalaust í fyrsta sinn í þrjú ár FH-ingar töpuðu 2-0 á móti Val í gær en það var liðinn langur tími síðan að Hafnarfjarðarliðið uppskar jafnlítið út úr leik í Pepsi-deildinni í fótbolta. 18. maí 2015 12:30