Fanndís með Messi-tilþrif í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2015 15:00 Fanndís Friðriksdóttir. Vísir/Ernir Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar. Fanndís skoraði þriðja og fimmta mark Blika í leiknum og átti einnig stoðsendingu á Telmu Hjaltalín Þrastardóttur í öðru mark Breiðabliksliðsins. Sporttv hefur tekið saman myndband með fjórum af fimm mörkum Blika og þar má sjá Fanndísi leggja upp markið fyrir Telmu og skora síðan tvisvar framhjá markverði Þróttar. Fyrra mark Fanndísar er einkar laglegt en þar sýnir hún sannkölluð Messi-tilþrif þegar hún skilur varnarmenn Þróttar eftir eins og Argentínumaðurinn er þekktur fyrir að gera. Fanndís fékk þá boltann frá Rakel Hönnudóttur út á kanti en skipti síðan í túrbó-gírinn þar sem hún stakk sér framhjá tveimur varnarmönnum Þróttar áður en hún lagði boltann í markið af endalínunni. Það er hægt að sjá þetta frábæra mark Fanndísar frá 33 sekúndu í myndbandinu á Sporttv en myndbandið er aðgengilegt hér. Seinna markið hennar, þrumuskot fyrir utan teig, kemur eftir eina mínútur og tuttugu sekúndur. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Selfoss 2-0 | Fylkir fer vel af stað Draumamark Huldu Hrundar og skalli Berglindar Bjargar tryggðu Fylki sigur á Selfoss. 14. maí 2015 16:30 Gordon tryggði Eyjakonum stig gegn tíu leikmönnum Þórs/KA Þór/KA og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 17:25 Nýliðarnir byrja á erfiðum leikjum Fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. 14. maí 2015 06:00 Harpa tryggði Stjörnunni sigur á KR | Stórsigur Blika Fjórum leikjum er lokið í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 11:15 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar. Fanndís skoraði þriðja og fimmta mark Blika í leiknum og átti einnig stoðsendingu á Telmu Hjaltalín Þrastardóttur í öðru mark Breiðabliksliðsins. Sporttv hefur tekið saman myndband með fjórum af fimm mörkum Blika og þar má sjá Fanndísi leggja upp markið fyrir Telmu og skora síðan tvisvar framhjá markverði Þróttar. Fyrra mark Fanndísar er einkar laglegt en þar sýnir hún sannkölluð Messi-tilþrif þegar hún skilur varnarmenn Þróttar eftir eins og Argentínumaðurinn er þekktur fyrir að gera. Fanndís fékk þá boltann frá Rakel Hönnudóttur út á kanti en skipti síðan í túrbó-gírinn þar sem hún stakk sér framhjá tveimur varnarmönnum Þróttar áður en hún lagði boltann í markið af endalínunni. Það er hægt að sjá þetta frábæra mark Fanndísar frá 33 sekúndu í myndbandinu á Sporttv en myndbandið er aðgengilegt hér. Seinna markið hennar, þrumuskot fyrir utan teig, kemur eftir eina mínútur og tuttugu sekúndur.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Selfoss 2-0 | Fylkir fer vel af stað Draumamark Huldu Hrundar og skalli Berglindar Bjargar tryggðu Fylki sigur á Selfoss. 14. maí 2015 16:30 Gordon tryggði Eyjakonum stig gegn tíu leikmönnum Þórs/KA Þór/KA og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 17:25 Nýliðarnir byrja á erfiðum leikjum Fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. 14. maí 2015 06:00 Harpa tryggði Stjörnunni sigur á KR | Stórsigur Blika Fjórum leikjum er lokið í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 11:15 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Selfoss 2-0 | Fylkir fer vel af stað Draumamark Huldu Hrundar og skalli Berglindar Bjargar tryggðu Fylki sigur á Selfoss. 14. maí 2015 16:30
Gordon tryggði Eyjakonum stig gegn tíu leikmönnum Þórs/KA Þór/KA og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 17:25
Nýliðarnir byrja á erfiðum leikjum Fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. 14. maí 2015 06:00
Harpa tryggði Stjörnunni sigur á KR | Stórsigur Blika Fjórum leikjum er lokið í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 11:15