Fanndís með Messi-tilþrif í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2015 15:00 Fanndís Friðriksdóttir. Vísir/Ernir Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar. Fanndís skoraði þriðja og fimmta mark Blika í leiknum og átti einnig stoðsendingu á Telmu Hjaltalín Þrastardóttur í öðru mark Breiðabliksliðsins. Sporttv hefur tekið saman myndband með fjórum af fimm mörkum Blika og þar má sjá Fanndísi leggja upp markið fyrir Telmu og skora síðan tvisvar framhjá markverði Þróttar. Fyrra mark Fanndísar er einkar laglegt en þar sýnir hún sannkölluð Messi-tilþrif þegar hún skilur varnarmenn Þróttar eftir eins og Argentínumaðurinn er þekktur fyrir að gera. Fanndís fékk þá boltann frá Rakel Hönnudóttur út á kanti en skipti síðan í túrbó-gírinn þar sem hún stakk sér framhjá tveimur varnarmönnum Þróttar áður en hún lagði boltann í markið af endalínunni. Það er hægt að sjá þetta frábæra mark Fanndísar frá 33 sekúndu í myndbandinu á Sporttv en myndbandið er aðgengilegt hér. Seinna markið hennar, þrumuskot fyrir utan teig, kemur eftir eina mínútur og tuttugu sekúndur. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Selfoss 2-0 | Fylkir fer vel af stað Draumamark Huldu Hrundar og skalli Berglindar Bjargar tryggðu Fylki sigur á Selfoss. 14. maí 2015 16:30 Gordon tryggði Eyjakonum stig gegn tíu leikmönnum Þórs/KA Þór/KA og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 17:25 Nýliðarnir byrja á erfiðum leikjum Fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. 14. maí 2015 06:00 Harpa tryggði Stjörnunni sigur á KR | Stórsigur Blika Fjórum leikjum er lokið í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 11:15 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar. Fanndís skoraði þriðja og fimmta mark Blika í leiknum og átti einnig stoðsendingu á Telmu Hjaltalín Þrastardóttur í öðru mark Breiðabliksliðsins. Sporttv hefur tekið saman myndband með fjórum af fimm mörkum Blika og þar má sjá Fanndísi leggja upp markið fyrir Telmu og skora síðan tvisvar framhjá markverði Þróttar. Fyrra mark Fanndísar er einkar laglegt en þar sýnir hún sannkölluð Messi-tilþrif þegar hún skilur varnarmenn Þróttar eftir eins og Argentínumaðurinn er þekktur fyrir að gera. Fanndís fékk þá boltann frá Rakel Hönnudóttur út á kanti en skipti síðan í túrbó-gírinn þar sem hún stakk sér framhjá tveimur varnarmönnum Þróttar áður en hún lagði boltann í markið af endalínunni. Það er hægt að sjá þetta frábæra mark Fanndísar frá 33 sekúndu í myndbandinu á Sporttv en myndbandið er aðgengilegt hér. Seinna markið hennar, þrumuskot fyrir utan teig, kemur eftir eina mínútur og tuttugu sekúndur.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Selfoss 2-0 | Fylkir fer vel af stað Draumamark Huldu Hrundar og skalli Berglindar Bjargar tryggðu Fylki sigur á Selfoss. 14. maí 2015 16:30 Gordon tryggði Eyjakonum stig gegn tíu leikmönnum Þórs/KA Þór/KA og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 17:25 Nýliðarnir byrja á erfiðum leikjum Fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. 14. maí 2015 06:00 Harpa tryggði Stjörnunni sigur á KR | Stórsigur Blika Fjórum leikjum er lokið í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 11:15 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Selfoss 2-0 | Fylkir fer vel af stað Draumamark Huldu Hrundar og skalli Berglindar Bjargar tryggðu Fylki sigur á Selfoss. 14. maí 2015 16:30
Gordon tryggði Eyjakonum stig gegn tíu leikmönnum Þórs/KA Þór/KA og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 17:25
Nýliðarnir byrja á erfiðum leikjum Fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. 14. maí 2015 06:00
Harpa tryggði Stjörnunni sigur á KR | Stórsigur Blika Fjórum leikjum er lokið í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. 14. maí 2015 11:15