Twenty er stóri bróðir 2048 15. maí 2015 13:36 Leikurinn er afar einfaldur og skemmtilegur í spilun. Margir lesendur Vísis muna eflaust eftir leiknum 2048 sem rændi ófáum mínútum frá fólki. Nú hefur komið fram á sjónarsviðið leikur sem er í raun 2048 á sterum. Sá leikur kallast Twenty. Twenty svipar til 2048 að mörgu leiti. Spilarinn raðar saman kubbum og markmiðið er að ná að lokum tölunni tuttugu. Það getur reynst þrautin þyngri. Teljir þú að það verkefni sé of auðvelt eru til ýmsar leiðir til að þyngja leikinn. Að auki er hægt að spila á móti öðrum og ræna kubbum hans. Það er maður að nafni Stephen French sem bjó til Twenty og augljóst að margir munu bölva honum fyrir að hafa skapað þennan tímaþjóf. Leikurinn virkar best í snjalltækjum en einnig er til vefútgáfa og er hægt að spila hana hér að neðan. Góða skemmtun. Leikjavísir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Margir lesendur Vísis muna eflaust eftir leiknum 2048 sem rændi ófáum mínútum frá fólki. Nú hefur komið fram á sjónarsviðið leikur sem er í raun 2048 á sterum. Sá leikur kallast Twenty. Twenty svipar til 2048 að mörgu leiti. Spilarinn raðar saman kubbum og markmiðið er að ná að lokum tölunni tuttugu. Það getur reynst þrautin þyngri. Teljir þú að það verkefni sé of auðvelt eru til ýmsar leiðir til að þyngja leikinn. Að auki er hægt að spila á móti öðrum og ræna kubbum hans. Það er maður að nafni Stephen French sem bjó til Twenty og augljóst að margir munu bölva honum fyrir að hafa skapað þennan tímaþjóf. Leikurinn virkar best í snjalltækjum en einnig er til vefútgáfa og er hægt að spila hana hér að neðan. Góða skemmtun.
Leikjavísir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira