Nýtt lag frá LOTV: „Þetta band er mikið líkara fjölskyldu en eitthvað annað“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 13. maí 2015 10:57 Hér má sjá sveitina. Hljómsveitin LOTV sendi frá sér nýtt lag í dag sem ber titilinn Wildflower og er tekið af væntanlegri plötu bandsins, Ghosts. Platan er tekin upp í Stúdíó Hljóm og heyrist greinilega af þessu nýja lagi af töluverð „sánd“ breyting hefur átt sér stað hjá flokknum. Með innkomu nýrra meðlima í hljómsveitina hafa þau farið í mikla naflaskoðun og er afraksturinn glæsilegur. LOTV eða Lily of the valley er nú orðin sex manna hljómsveit með háleit markmið. Sveitin sendi frá sér lagaþrennu 2014 sem hljómaði títt á öldum ljósvakans en bandið vildi þróast í aðra átt og fengu til liðs við sig þá Leó Inga, Hrafnkel Má og Thor Gunnarsson til þess að koma sér þangað sem þau vildu fara.Hér að neðan má heyra nýja lagið með LOTV. Lagið Wildflower er komið í spilun á öllum helstu útvarpsstöðvum landsins og stefnir bandið einnig á útrás. Hljómsveitin mun spila um land allt í sumar og um að gera að fylgjast vel með þeim. Platan Ghosts er svo væntanleg í sumar en þrátt fyrir sínar „Folk-rætur“ verður platan töluvert elektrónískari en þeirra fyrra efni, að sögn meðlima. „Við erum massívt ánægð með afraksturinn og var mikil vinna lögð í þetta lag, við erum að prófa nýja hluti og erum alltaf að leitast eftir áskorun í þessu öllu saman," segir Logi Marr, einn meðlima sveitarinnar og bætir við: „Ef að bara einn fýlar það sem við erum að gera þá erum við drullusátt, þetta band er mikið líkara fjölskyldu en eitthvað annað og bara að fá að telja í saman er þvílíkur sigur fyrir okkur." Tónlist Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin LOTV sendi frá sér nýtt lag í dag sem ber titilinn Wildflower og er tekið af væntanlegri plötu bandsins, Ghosts. Platan er tekin upp í Stúdíó Hljóm og heyrist greinilega af þessu nýja lagi af töluverð „sánd“ breyting hefur átt sér stað hjá flokknum. Með innkomu nýrra meðlima í hljómsveitina hafa þau farið í mikla naflaskoðun og er afraksturinn glæsilegur. LOTV eða Lily of the valley er nú orðin sex manna hljómsveit með háleit markmið. Sveitin sendi frá sér lagaþrennu 2014 sem hljómaði títt á öldum ljósvakans en bandið vildi þróast í aðra átt og fengu til liðs við sig þá Leó Inga, Hrafnkel Má og Thor Gunnarsson til þess að koma sér þangað sem þau vildu fara.Hér að neðan má heyra nýja lagið með LOTV. Lagið Wildflower er komið í spilun á öllum helstu útvarpsstöðvum landsins og stefnir bandið einnig á útrás. Hljómsveitin mun spila um land allt í sumar og um að gera að fylgjast vel með þeim. Platan Ghosts er svo væntanleg í sumar en þrátt fyrir sínar „Folk-rætur“ verður platan töluvert elektrónískari en þeirra fyrra efni, að sögn meðlima. „Við erum massívt ánægð með afraksturinn og var mikil vinna lögð í þetta lag, við erum að prófa nýja hluti og erum alltaf að leitast eftir áskorun í þessu öllu saman," segir Logi Marr, einn meðlima sveitarinnar og bætir við: „Ef að bara einn fýlar það sem við erum að gera þá erum við drullusátt, þetta band er mikið líkara fjölskyldu en eitthvað annað og bara að fá að telja í saman er þvílíkur sigur fyrir okkur."
Tónlist Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira