GameTíví leikjadómur - Battlefield Hardline Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2015 13:00 Svessi og Óli. GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Battlefield Hardline í nýjasta GameTíví innslaginu á Vísi. Óli hefur bæði spilað söguþráð leiksins sem og spilað leikinn á netinu. Söguþráður leiksins er mjög stuttur og tekur um fjóra tíma að klára hann. Óli gefur gervigreind leiksins ekki mörg stig og sömu sögu er að segja af söguþræði leiksins. „Þetta er sápukúlusöguþráður. Það er ekki mikil dýpt og maður fattar alveg strax hvað er í gangi.“ Óli segir söguþráðinn í raun vera til þess að hita mann upp fyrir netspilunina. Yfir heildina gefur Óli leiknum 7,5 í einkunn og gengur nokkuð sáttur frá honum. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Battlefield Hardline í nýjasta GameTíví innslaginu á Vísi. Óli hefur bæði spilað söguþráð leiksins sem og spilað leikinn á netinu. Söguþráður leiksins er mjög stuttur og tekur um fjóra tíma að klára hann. Óli gefur gervigreind leiksins ekki mörg stig og sömu sögu er að segja af söguþræði leiksins. „Þetta er sápukúlusöguþráður. Það er ekki mikil dýpt og maður fattar alveg strax hvað er í gangi.“ Óli segir söguþráðinn í raun vera til þess að hita mann upp fyrir netspilunina. Yfir heildina gefur Óli leiknum 7,5 í einkunn og gengur nokkuð sáttur frá honum.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira