Kiko Insa: Ef þetta er rautt þá er mamma mín Englandsdrottning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2015 08:00 Vísir/Ernir Kiko Insa, leikmaður Keflavíkur, var rekinn útaf á móti FH í 2. umferð Pepsi-deildarinnar eftir brot á Böðvari Böðvarssyni, bakverði FH-liðsins. Kiko Insa kom þá fljúgandi inn í tæklingu með sólann á undan sér og flestir eru sammála því að það hafi verið rétt hjá Þóroddi Hjaltalín að lyfta rauða spjaldinu. Leikmaðurinn sjálfur er þó ekki einn af þeim. Kiko Insa tjáði sig um brotið sitt á twitter-síðu sinni: „Ef þetta er rautt spjald ... þá er mamma mín Englandsdrottning," skrifaði Kiko Insa sem er 27 ára gamall Spánverji. Lesendur Vísis geta sjálfir dæmt um þetta en það má sjá þetta brot hér fyrir neðan. Kiko Insa er á leiðinni í bann en hann var í banni í þremur leikjum þegar hann spilaði með Víkingi úr Ólafsvík fyrir tveimur árum, tveir komu til vegna of margra gulra spjalda og einn vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik á móti Val á Hlíðarenda.If this is red card.. my mum is Queen of England! Thank you mate. #Pepsideildin2015— Kiko Insa (@Kikoinsa25) May 11, 2015 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. 10. maí 2015 00:01 Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. 11. maí 2015 09:30 Kristján: Hegðun FH-inga til skammar | Máni fékk rautt Þjálfari Keflvíkinga lét fjölmiðlamenn bíða eftir sér þar til að hann veitti þeim viðtal eftir tapleikinn gegn FH. 10. maí 2015 21:54 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Kiko Insa, leikmaður Keflavíkur, var rekinn útaf á móti FH í 2. umferð Pepsi-deildarinnar eftir brot á Böðvari Böðvarssyni, bakverði FH-liðsins. Kiko Insa kom þá fljúgandi inn í tæklingu með sólann á undan sér og flestir eru sammála því að það hafi verið rétt hjá Þóroddi Hjaltalín að lyfta rauða spjaldinu. Leikmaðurinn sjálfur er þó ekki einn af þeim. Kiko Insa tjáði sig um brotið sitt á twitter-síðu sinni: „Ef þetta er rautt spjald ... þá er mamma mín Englandsdrottning," skrifaði Kiko Insa sem er 27 ára gamall Spánverji. Lesendur Vísis geta sjálfir dæmt um þetta en það má sjá þetta brot hér fyrir neðan. Kiko Insa er á leiðinni í bann en hann var í banni í þremur leikjum þegar hann spilaði með Víkingi úr Ólafsvík fyrir tveimur árum, tveir komu til vegna of margra gulra spjalda og einn vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik á móti Val á Hlíðarenda.If this is red card.. my mum is Queen of England! Thank you mate. #Pepsideildin2015— Kiko Insa (@Kikoinsa25) May 11, 2015
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. 10. maí 2015 00:01 Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. 11. maí 2015 09:30 Kristján: Hegðun FH-inga til skammar | Máni fékk rautt Þjálfari Keflvíkinga lét fjölmiðlamenn bíða eftir sér þar til að hann veitti þeim viðtal eftir tapleikinn gegn FH. 10. maí 2015 21:54 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. 10. maí 2015 00:01
Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. 11. maí 2015 09:30
Kristján: Hegðun FH-inga til skammar | Máni fékk rautt Þjálfari Keflvíkinga lét fjölmiðlamenn bíða eftir sér þar til að hann veitti þeim viðtal eftir tapleikinn gegn FH. 10. maí 2015 21:54