Þorsteinn: Fjögur lið munu berjast um titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2015 20:30 Breiðabliki var spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Pepsi-deild kvenna 2015. Blikar hafa tapað tveimur síðustu leikjum sínum fyrir Íslandsmótið sem hefst á fimmtudaginn. Í ljósi þess segir Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, á spáin komi á óvart en Stjarnan vann örugga sigra á Kópavogsliðinu í úrslitaleik Lengjubikarsins og Meistarakeppni KSÍ. „Þetta kom á óvart í ljósi tveggja síðustu leikja hjá okkur við Stjörnuna, þar sem við steinlágum fyrir þeim,“ sagði Þorsteinn í samtali við Valtý Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hann tók við liði Breiðabliks af Hlyni Svan Eiríkssyni eftir síðasta tímabil. „En þetta er bara spá og hún segir s.s. ekkert til um framhaldið,“ bætti Þorsteinn við en hvað lið telur hann að verði í toppbáruttunni? „Stjarnan, Breiðablik, Þór/KA og Selfoss. Fyrirfram myndi maður giska á þessi fjögur lið. Svo eru önnur lið að styrkja sig og fá útlendinga þannig að maður gerir sér ekki alveg grein fyrir styrkleika allra liðanna,“ sagði Þorsteinn en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur búnar að vinna tvo titla í ár | Meistarar meistaranna í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli sínum, Samsung-vellinum í Garðabæ. 8. maí 2015 21:07 Stelpurnar byrja innanhúss Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst með heilli umferð á fimmtudaginn en ekki allir leikirnir fara fram utanhúss. 11. maí 2015 13:15 Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30. apríl 2015 22:08 Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. 11. maí 2015 15:42 Ólafur: Stjarnan er með öðruvísi lið en í fyrra Þrátt fyrir að vera handhafar allra fjögurra titlanna í kvennaflokki er Stjörnunni ekki spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar. 11. maí 2015 19:45 Stjörnukonur eru handhafar allra fjögurra titlanna | Myndir Íslands- og bikarmeistararnir úr Garðabænum hafa því þegar unnuð tvo titla á þessu tímabili en þær unnu Lengjubikarinn fyrir átta dögum eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 8. maí 2015 22:03 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Breiðabliki var spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Pepsi-deild kvenna 2015. Blikar hafa tapað tveimur síðustu leikjum sínum fyrir Íslandsmótið sem hefst á fimmtudaginn. Í ljósi þess segir Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, á spáin komi á óvart en Stjarnan vann örugga sigra á Kópavogsliðinu í úrslitaleik Lengjubikarsins og Meistarakeppni KSÍ. „Þetta kom á óvart í ljósi tveggja síðustu leikja hjá okkur við Stjörnuna, þar sem við steinlágum fyrir þeim,“ sagði Þorsteinn í samtali við Valtý Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 en hann tók við liði Breiðabliks af Hlyni Svan Eiríkssyni eftir síðasta tímabil. „En þetta er bara spá og hún segir s.s. ekkert til um framhaldið,“ bætti Þorsteinn við en hvað lið telur hann að verði í toppbáruttunni? „Stjarnan, Breiðablik, Þór/KA og Selfoss. Fyrirfram myndi maður giska á þessi fjögur lið. Svo eru önnur lið að styrkja sig og fá útlendinga þannig að maður gerir sér ekki alveg grein fyrir styrkleika allra liðanna,“ sagði Þorsteinn en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur búnar að vinna tvo titla í ár | Meistarar meistaranna í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli sínum, Samsung-vellinum í Garðabæ. 8. maí 2015 21:07 Stelpurnar byrja innanhúss Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst með heilli umferð á fimmtudaginn en ekki allir leikirnir fara fram utanhúss. 11. maí 2015 13:15 Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30. apríl 2015 22:08 Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. 11. maí 2015 15:42 Ólafur: Stjarnan er með öðruvísi lið en í fyrra Þrátt fyrir að vera handhafar allra fjögurra titlanna í kvennaflokki er Stjörnunni ekki spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar. 11. maí 2015 19:45 Stjörnukonur eru handhafar allra fjögurra titlanna | Myndir Íslands- og bikarmeistararnir úr Garðabænum hafa því þegar unnuð tvo titla á þessu tímabili en þær unnu Lengjubikarinn fyrir átta dögum eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 8. maí 2015 22:03 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Stjörnukonur búnar að vinna tvo titla í ár | Meistarar meistaranna í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli sínum, Samsung-vellinum í Garðabæ. 8. maí 2015 21:07
Stelpurnar byrja innanhúss Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst með heilli umferð á fimmtudaginn en ekki allir leikirnir fara fram utanhúss. 11. maí 2015 13:15
Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30. apríl 2015 22:08
Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. 11. maí 2015 15:42
Ólafur: Stjarnan er með öðruvísi lið en í fyrra Þrátt fyrir að vera handhafar allra fjögurra titlanna í kvennaflokki er Stjörnunni ekki spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar. 11. maí 2015 19:45
Stjörnukonur eru handhafar allra fjögurra titlanna | Myndir Íslands- og bikarmeistararnir úr Garðabænum hafa því þegar unnuð tvo titla á þessu tímabili en þær unnu Lengjubikarinn fyrir átta dögum eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 8. maí 2015 22:03