Kvennalið mæta loks til leiks í FIFA 2016 Atli Ísleifsson skrifar 28. maí 2015 13:34 Hægt verður að stjórna bandaríska landsliðinu í FIFA 2016. Vísir/Getty Tölvuleikurinn vinsæli, FIFA, mun loksins bjóða spilurum upp á að stjórna kvennaliðum í næstu útgáfu leiksins, FIFA 2016. Fram til þessa hefur einungis staðið til boða að velja karlalið í tölvuleik EA Sports sem kom fyrst á markað 1993. Kvennalið sem hægt verður að velja eru landslið Ástralíu, Bandaríkjanna, Brasilíu, Englands, Frakklands, Ítalíu, Kanada, Kína, Mexíkó, Spánar, Svíþjóðar og Þýskalands. FIFA 2016 kemur á markað í Norður-Ameríku þann 22. september.Í frétt BBC segir að hönnuðir leiksins hafi fengið bandarísku knattspyrnukonuna Abby Wambach til liðs við sig til að þróa dæmigerðar hreyfingar kvenna í knattspyrnu. Leikjavísir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Tölvuleikurinn vinsæli, FIFA, mun loksins bjóða spilurum upp á að stjórna kvennaliðum í næstu útgáfu leiksins, FIFA 2016. Fram til þessa hefur einungis staðið til boða að velja karlalið í tölvuleik EA Sports sem kom fyrst á markað 1993. Kvennalið sem hægt verður að velja eru landslið Ástralíu, Bandaríkjanna, Brasilíu, Englands, Frakklands, Ítalíu, Kanada, Kína, Mexíkó, Spánar, Svíþjóðar og Þýskalands. FIFA 2016 kemur á markað í Norður-Ameríku þann 22. september.Í frétt BBC segir að hönnuðir leiksins hafi fengið bandarísku knattspyrnukonuna Abby Wambach til liðs við sig til að þróa dæmigerðar hreyfingar kvenna í knattspyrnu.
Leikjavísir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira