Maya Dunietz flytur verkið Boom Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2015 16:00 Maya er fædd árið 1981 í Ísrael. vísir/listahátíð reykjavíkur Laugardaginn 30. maí mun Maya Dunietz flytja verkið Boom, fyrir píanó, rödd, vídeó og rafhljóðfæri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Listahátíð Reykjavíkur. Maya, sem er tónskáld, píanóleikari og hljóðinnsetningar-listakona, er fædd árið 1981 í Ísrael. Hún hefur samið verk fyrir tónlistarhópa og kóra, komið fram sem píanóleikari og söngvari, flutt gjörninga og hljóðinnsetningar og smíðað rafhljóðfæri. Hún er jafnframt stofnandi tilraunasönghópsins Givol og er í ísraelsku hljómsveitinni Habiluim. Í nýju einleiksverki sínu, Boom, kannar Maya rýmið með bylgjum sem fara um loftið. Með röddinni, píanóinu og einstakri vörpunartækni leikur hún sér að lagskiptingu hljóðs, myndefnis og vitundar. Verkið kannar spírala og lykkjur og fæst við efnisgervingu hljóðsins. Úr hugmyndinni um tónlist, sem hreyfingu lofts innan rýmis, skapar hún upplifun fyrir mörg skilningarvit. Fyrir þetta nýja verk hefur hún þróað einstaka tækni, m.a. lítinn þráðlausan hátalara sem hægt er að hafa í munninum, vörpun líkama á líkama, afturverkun hljóðs og margvítt lag af raf-akústísku hljóði. Verkið var samið fyrir og frumflutt í Palais de Tokyo listamiðstöðinni í París. Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Laugardaginn 30. maí mun Maya Dunietz flytja verkið Boom, fyrir píanó, rödd, vídeó og rafhljóðfæri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Listahátíð Reykjavíkur. Maya, sem er tónskáld, píanóleikari og hljóðinnsetningar-listakona, er fædd árið 1981 í Ísrael. Hún hefur samið verk fyrir tónlistarhópa og kóra, komið fram sem píanóleikari og söngvari, flutt gjörninga og hljóðinnsetningar og smíðað rafhljóðfæri. Hún er jafnframt stofnandi tilraunasönghópsins Givol og er í ísraelsku hljómsveitinni Habiluim. Í nýju einleiksverki sínu, Boom, kannar Maya rýmið með bylgjum sem fara um loftið. Með röddinni, píanóinu og einstakri vörpunartækni leikur hún sér að lagskiptingu hljóðs, myndefnis og vitundar. Verkið kannar spírala og lykkjur og fæst við efnisgervingu hljóðsins. Úr hugmyndinni um tónlist, sem hreyfingu lofts innan rýmis, skapar hún upplifun fyrir mörg skilningarvit. Fyrir þetta nýja verk hefur hún þróað einstaka tækni, m.a. lítinn þráðlausan hátalara sem hægt er að hafa í munninum, vörpun líkama á líkama, afturverkun hljóðs og margvítt lag af raf-akústísku hljóði. Verkið var samið fyrir og frumflutt í Palais de Tokyo listamiðstöðinni í París.
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira