Mugison sendir frá sér nýtt lag Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2015 23:18 Mugison. Fréttablaðið/Haraldur Tónlistarmaðurinn Mugison birti óvæntan glaðning á Facebook-síðu sinni í kvöld. Um er að ræða lagið Lazing on sem hann segir vera fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu sinni. Tæp fjögur ár eru liðin frá því platan hans Haglél tröllreið vinsældarlistum og seldist platan í rúmlega 30 þúsund eintökum á útgáfuári og var á þeim tíma sögð best selda íslenska platan í þrjátíu ár. Því er ljóst að margir bíða spenntir eftir nýju efni frá kauða en nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Lazing On flúkkunýtt lag, hvernig líst þér á? / Lazing On first single from my next album, how do you like it?Posted by mugison on Tuesday, June 9, 2015 Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Mugison birti óvæntan glaðning á Facebook-síðu sinni í kvöld. Um er að ræða lagið Lazing on sem hann segir vera fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu sinni. Tæp fjögur ár eru liðin frá því platan hans Haglél tröllreið vinsældarlistum og seldist platan í rúmlega 30 þúsund eintökum á útgáfuári og var á þeim tíma sögð best selda íslenska platan í þrjátíu ár. Því er ljóst að margir bíða spenntir eftir nýju efni frá kauða en nýja lagið má heyra hér fyrir neðan.Lazing On flúkkunýtt lag, hvernig líst þér á? / Lazing On first single from my next album, how do you like it?Posted by mugison on Tuesday, June 9, 2015
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira