Kristján Þór vann einstaklingskeppnina og Ísland liðakeppnina Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2015 18:08 Íslenska karlaliðið. vísir/gsí Íslenska karlalandsliðið vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í golfi karla, en mótinu lauk á Korpúlfsstaðavelli í dag. Kristján Þór Einarsson vann einnig einstaklingskeppnina. Íslenska liðið vann með miklum yfirburðum, en í liðakeppninni vann Ísland samtals með 31 höggi. Malta var í öðru sæti og Mónakó í því þriðja. Kristján Þór Einarsson vann einstaklingskeppnina á sex höggum undir pari samtals, en hann lék lokahringinn á 77 höggum. Hann setti vallarmet í gær þegar hann lék á 64 höggum. Haraldur Franklín Magnússon lenti í þriðja sætinu, en Andri Þór Björnsson var í fjórða sætinu.Lokastaðan hjá efstu kylfingunum í einstaklingskeppninni: Kristján Þór Einarsson, Ísland 278 högg (68-69-64-77) -6 Sandro Piaget, Mónakó 282 högg (73-71-66-72) -2 Haraldur Franklín Magnús, Ísland 284 högg (68-72-71-73) par Andri Þór Björnsson, Ísland 286 högg (72-70-73-71) +2 Kevin Rigaill Esteve, Andorra 291 högg (71-72-72-76) +7 Andrew Borg, Malta 294 högg (74-70-75-75) +10 Daniel Holland, Malta 302 högg (72-70-80-80) +18Lokastaðan í liðakeppninni: Ísland, 554 högg -14 Malta, 585 högg +17 Mónakó, 597 högg +29 Andorra, 606 högg +38 San Marino, 608 högg +40 Lúxemborg, 621 högg +53 Liechtenstein, 649 högg +81 Golf Tengdar fréttir Kristján Þór bætti vallarmetið eftir ótrúlegan hring | Ísland í öruggri forystu Kristján Þór Einarsson með níu högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn í golfkeppni Smáþjóðaleikanna. 5. júní 2015 15:12 Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. 5. júní 2015 15:50 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í golfi karla, en mótinu lauk á Korpúlfsstaðavelli í dag. Kristján Þór Einarsson vann einnig einstaklingskeppnina. Íslenska liðið vann með miklum yfirburðum, en í liðakeppninni vann Ísland samtals með 31 höggi. Malta var í öðru sæti og Mónakó í því þriðja. Kristján Þór Einarsson vann einstaklingskeppnina á sex höggum undir pari samtals, en hann lék lokahringinn á 77 höggum. Hann setti vallarmet í gær þegar hann lék á 64 höggum. Haraldur Franklín Magnússon lenti í þriðja sætinu, en Andri Þór Björnsson var í fjórða sætinu.Lokastaðan hjá efstu kylfingunum í einstaklingskeppninni: Kristján Þór Einarsson, Ísland 278 högg (68-69-64-77) -6 Sandro Piaget, Mónakó 282 högg (73-71-66-72) -2 Haraldur Franklín Magnús, Ísland 284 högg (68-72-71-73) par Andri Þór Björnsson, Ísland 286 högg (72-70-73-71) +2 Kevin Rigaill Esteve, Andorra 291 högg (71-72-72-76) +7 Andrew Borg, Malta 294 högg (74-70-75-75) +10 Daniel Holland, Malta 302 högg (72-70-80-80) +18Lokastaðan í liðakeppninni: Ísland, 554 högg -14 Malta, 585 högg +17 Mónakó, 597 högg +29 Andorra, 606 högg +38 San Marino, 608 högg +40 Lúxemborg, 621 högg +53 Liechtenstein, 649 högg +81
Golf Tengdar fréttir Kristján Þór bætti vallarmetið eftir ótrúlegan hring | Ísland í öruggri forystu Kristján Þór Einarsson með níu högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn í golfkeppni Smáþjóðaleikanna. 5. júní 2015 15:12 Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. 5. júní 2015 15:50 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kristján Þór bætti vallarmetið eftir ótrúlegan hring | Ísland í öruggri forystu Kristján Þór Einarsson með níu högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn í golfkeppni Smáþjóðaleikanna. 5. júní 2015 15:12
Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. 5. júní 2015 15:50
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti