Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2015 16:07 Aron Kristjánsson og Guðmundur B. Ólafsson. vísir/eva björk/vilhelm Eins og kom fram fyrr í dag verður Aron Kristjánsson áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta, en hann gerði nýjan tveggja ára samning við HSÍ í dag. Aron hefur stýrt liðinu frá 2012 og á þeim tíma náð fimmta sæti á EM 2014 en tvívegis fallið úr leik með Ísland í 16 liða úrslitum á HM; bæði 2013 og 2015. „Hann var langbesti kosturinn í stöðunni,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Vísi. Legið hefur lengi fyrir að Aron yrði samningslaus eftir undankeppni EM 2016 og var lítið að gerast í viðræðum HSÍ og Arons framan af ári, sérstaklega eftir dapran árangur í Katar. „Við vorum ekki að skoða aðra kosti,“ fullyrðir Guðmundur. „Við vildum bara sjá hvernig liðinu myndi vegna. Við gerðum breytingar á þjálfarateyminu og Ólafur Stefánsson kom inn. Árangurinn eftir það hefur verið mjög góður.“ „Það er búið að vera stígandi í liðinu og andinn góður í hópnum,“ bætir Guðmundur við. Samhliða því að þjálfa landsliðið kemur Aron aftur inn í fræðslumálin hjá HSÍ og verður lykilmaður í menntun íslenskra þjálfara. „Hann er komin í starf hjá okkur þó ekki sé um að ræða beina vinnuskyldu. Hans verkefni eru þessi fræðslumál og sérstaklega þjálfaramenntunin,“ segir Guðmundur. „Aron mun einnig fylgja eftir þessum afrekshópum, en hann og Ólafur verða með þá áfram.“ Samningurinn er til tveggja ára sem fyrr segir og klárar Aron því HM 2017 (komist Ísland þangað) og undankeppni EM 2018 klári hann samninginn. „Samningurinn er samt uppsegjanlegur að beggja hálfu eftir eitt ár þannig báðir aðilar geta lokað á þetta á næsta ári kjósi þeir svo,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. 14. júní 2015 19:06 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. 13. júní 2015 16:45 Aron og HSÍ ekki í viðræðum: "Maður bíður ekki fram í júní með að ákveða sig“ Formaður HSÍ segir Aron góðan kost en að nú sé verið að hugsa um næstu leiki. 27. mars 2015 15:07 Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. 5. maí 2015 06:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Eins og kom fram fyrr í dag verður Aron Kristjánsson áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta, en hann gerði nýjan tveggja ára samning við HSÍ í dag. Aron hefur stýrt liðinu frá 2012 og á þeim tíma náð fimmta sæti á EM 2014 en tvívegis fallið úr leik með Ísland í 16 liða úrslitum á HM; bæði 2013 og 2015. „Hann var langbesti kosturinn í stöðunni,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, í samtali við Vísi. Legið hefur lengi fyrir að Aron yrði samningslaus eftir undankeppni EM 2016 og var lítið að gerast í viðræðum HSÍ og Arons framan af ári, sérstaklega eftir dapran árangur í Katar. „Við vorum ekki að skoða aðra kosti,“ fullyrðir Guðmundur. „Við vildum bara sjá hvernig liðinu myndi vegna. Við gerðum breytingar á þjálfarateyminu og Ólafur Stefánsson kom inn. Árangurinn eftir það hefur verið mjög góður.“ „Það er búið að vera stígandi í liðinu og andinn góður í hópnum,“ bætir Guðmundur við. Samhliða því að þjálfa landsliðið kemur Aron aftur inn í fræðslumálin hjá HSÍ og verður lykilmaður í menntun íslenskra þjálfara. „Hann er komin í starf hjá okkur þó ekki sé um að ræða beina vinnuskyldu. Hans verkefni eru þessi fræðslumál og sérstaklega þjálfaramenntunin,“ segir Guðmundur. „Aron mun einnig fylgja eftir þessum afrekshópum, en hann og Ólafur verða með þá áfram.“ Samningurinn er til tveggja ára sem fyrr segir og klárar Aron því HM 2017 (komist Ísland þangað) og undankeppni EM 2018 klári hann samninginn. „Samningurinn er samt uppsegjanlegur að beggja hálfu eftir eitt ár þannig báðir aðilar geta lokað á þetta á næsta ári kjósi þeir svo,“ segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. 14. júní 2015 19:06 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. 13. júní 2015 16:45 Aron og HSÍ ekki í viðræðum: "Maður bíður ekki fram í júní með að ákveða sig“ Formaður HSÍ segir Aron góðan kost en að nú sé verið að hugsa um næstu leiki. 27. mars 2015 15:07 Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. 5. maí 2015 06:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. 14. júní 2015 19:06
Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30
Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. 13. júní 2015 16:45
Aron og HSÍ ekki í viðræðum: "Maður bíður ekki fram í júní með að ákveða sig“ Formaður HSÍ segir Aron góðan kost en að nú sé verið að hugsa um næstu leiki. 27. mars 2015 15:07
Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. 5. maí 2015 06:00