Fabian Gomez sterkastur á St. Jude Classic 15. júní 2015 14:30 Gomez á lokahringnum í gær. Getty. Argentínumaðurinn Fabian Gomez sigraði á St. Jude Classic sem kláraðist í gær en þetta er fyrsti sigur þessa 36 ára gamla Argentínumanns á PGA-mótaröðinni. Gomez var jafn Englendingnum Greg Owen fyrir lokahringinn á níu höggum undir pari en fáir léku betur á lokahringnum og Gomez sigraði að lokum með fjórum höggum á 13 undir pari. Þegar að fréttamenn spurðu hann eftir hringinn hver hefði verið lykillinn að sigrinum var Gomez fljótur að benda á teighöggin en hann hitti mjög margar brautir þrátt fyrir sterka vinda sem léku um TPC Southwind völlinn. Greg Owen endaði í öðru sæti á níu höggum undir pari en Phil Mickelson deildi þriðja sætinu ásamt nokkrum öðrum kylfingum á átta höggum undir pari. Fyrir sigurinn fær Fabian Gomez rúmlega 130 milljónir króna í verðlaunafé ásamt þátttökurétt á PGA-mótaröðinni næstu tvö árin. Golf Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Argentínumaðurinn Fabian Gomez sigraði á St. Jude Classic sem kláraðist í gær en þetta er fyrsti sigur þessa 36 ára gamla Argentínumanns á PGA-mótaröðinni. Gomez var jafn Englendingnum Greg Owen fyrir lokahringinn á níu höggum undir pari en fáir léku betur á lokahringnum og Gomez sigraði að lokum með fjórum höggum á 13 undir pari. Þegar að fréttamenn spurðu hann eftir hringinn hver hefði verið lykillinn að sigrinum var Gomez fljótur að benda á teighöggin en hann hitti mjög margar brautir þrátt fyrir sterka vinda sem léku um TPC Southwind völlinn. Greg Owen endaði í öðru sæti á níu höggum undir pari en Phil Mickelson deildi þriðja sætinu ásamt nokkrum öðrum kylfingum á átta höggum undir pari. Fyrir sigurinn fær Fabian Gomez rúmlega 130 milljónir króna í verðlaunafé ásamt þátttökurétt á PGA-mótaröðinni næstu tvö árin.
Golf Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira