Vindurinn í aðalhlutverki á St. Jude Classic 14. júní 2015 13:00 Fabian Gomez stefnir á sinn fyrsta titil á PGA-mótaröðinni. Getty TPC Southwind völlurinn í Memphis hefur svo sannarlega staðið undir nafni á St. Jude Classic mótinu en fyrir lokahringinn leiða Englendingurinn Greg Owen og Argentínumaðurinn Fabian Gomez á níu höggum undir pari. Mikill vindur hefur gert keppendum erfitt fyrir að skora vel en einkenni TPC Southwind eru einmitt að tíðir sviftivindar eru ríkjandi á svæðinu. Bandaríkjamennirnir Scott Brown og Brooks Koepka deila þriðja sætinu á átta höggum undir pari en nokkrir kylfingar eru á sex og fimm höggum undir pari sem geta blandað sér í baráttuna um sigurinn í kvöld. St. Jude Classic mótið er það síðasta í röðinni fyrir US Open sem hefst í næstu viku og því taka margir af bestu kylfingum heims sér frí um helgina.Phil Mickelson er þó á meðal keppenda en hann er á þremur höggum undir pari, jafn í 19. sæti og verður að eiga frábæran lokahring til þess að gera atlögu að efstu mönnum. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag og hefst hún klukkan 17:00. Golf Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
TPC Southwind völlurinn í Memphis hefur svo sannarlega staðið undir nafni á St. Jude Classic mótinu en fyrir lokahringinn leiða Englendingurinn Greg Owen og Argentínumaðurinn Fabian Gomez á níu höggum undir pari. Mikill vindur hefur gert keppendum erfitt fyrir að skora vel en einkenni TPC Southwind eru einmitt að tíðir sviftivindar eru ríkjandi á svæðinu. Bandaríkjamennirnir Scott Brown og Brooks Koepka deila þriðja sætinu á átta höggum undir pari en nokkrir kylfingar eru á sex og fimm höggum undir pari sem geta blandað sér í baráttuna um sigurinn í kvöld. St. Jude Classic mótið er það síðasta í röðinni fyrir US Open sem hefst í næstu viku og því taka margir af bestu kylfingum heims sér frí um helgina.Phil Mickelson er þó á meðal keppenda en hann er á þremur höggum undir pari, jafn í 19. sæti og verður að eiga frábæran lokahring til þess að gera atlögu að efstu mönnum. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag og hefst hún klukkan 17:00.
Golf Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira