Veiðikortið í verðlaun hjá Veiðivísi á Facebook Karl Lúðvíksson skrifar 10. júní 2015 10:14 Mynd: www.veidimenn.com Nú viljum við hjá Veiðivísi fjölga vinum okkar á Facebook og ætlum þess vegna að hvetja þá sem eru ekki búnir að gera "like" að drífa sig í því. Á miðvikudaginn eftir viku ætlum við nefnilega að draga út tvö kort frá Veiðikortinu hjá þeim sem bætast í vinahópinn okkar og það er til mikils að vinna með því að vera í okkar vinahóp. Við ætlum nefnilega að vera dugleg að bjóða Facebook vinum okkar í veiði og komum til með að draga reglulega út úr vinahópnum heppna veiðimenn sem fá veiðileyfi að gjöf. Við erum þegar búin að bjóða einum heppnum tvær stangir í Varmá og þetta ætlum við að gera reglulega í allt sumar og verða bæði lax- og silungsveiðileyfi á hinum ýmsu veiðisvæðum í pottinum. Það verður meira á döfinni því við ætlum einnig að bjóða 10 heppnum veiðimönnum sem eru að byrja í vatnaveiði að koma með okkur dagsstund uppá Þingvelli þar sem sérfræðingar frá okkur ætla að kenna þeim sem eru að taka sín fyrstu skref hvernig á að bera sig að við vatnið. Kíktu á okkur á Facebook og smelltu á "like", þá ertu kominn í pottinn. Góða veiði! Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Góð fyrsta vika í veiðivötnum Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Sogið vill ala upp stórar bleikjur Veiði
Nú viljum við hjá Veiðivísi fjölga vinum okkar á Facebook og ætlum þess vegna að hvetja þá sem eru ekki búnir að gera "like" að drífa sig í því. Á miðvikudaginn eftir viku ætlum við nefnilega að draga út tvö kort frá Veiðikortinu hjá þeim sem bætast í vinahópinn okkar og það er til mikils að vinna með því að vera í okkar vinahóp. Við ætlum nefnilega að vera dugleg að bjóða Facebook vinum okkar í veiði og komum til með að draga reglulega út úr vinahópnum heppna veiðimenn sem fá veiðileyfi að gjöf. Við erum þegar búin að bjóða einum heppnum tvær stangir í Varmá og þetta ætlum við að gera reglulega í allt sumar og verða bæði lax- og silungsveiðileyfi á hinum ýmsu veiðisvæðum í pottinum. Það verður meira á döfinni því við ætlum einnig að bjóða 10 heppnum veiðimönnum sem eru að byrja í vatnaveiði að koma með okkur dagsstund uppá Þingvelli þar sem sérfræðingar frá okkur ætla að kenna þeim sem eru að taka sín fyrstu skref hvernig á að bera sig að við vatnið. Kíktu á okkur á Facebook og smelltu á "like", þá ertu kominn í pottinn. Góða veiði!
Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Góð fyrsta vika í veiðivötnum Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Sogið vill ala upp stórar bleikjur Veiði