Kristján Þór aftur í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2015 16:45 Kristján Einarsson. Vísir/Stefán Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið landslið Íslands í golfi fyrir Evrópumót landsliða sem fer fram í næsta mánuði. Kristján Þór Einarsson, sem var ekki valinn í landsliðið í fyrra, er valinn nú en hann bar sigur úr býtum í golfkeppni Smáþjóðaleikanna í upphafi mánaðarins. „Hann segir mér óbeint að ég eigi ekkert heima í landsliðinu því ég á barn og er með annað á leiðinni. Hann telur að metnaðurinn sé ekki í golfinu,“ sagði Kristján við Vísi í fyrra eftir að Úlfar gekk framhjá honum í landsliðsvalinu þá. Úlfar valdi svo Kristján Þór í afreks- og framtíðarhóp GSÍ í lok síðasta árs. Evrópumót landsliða í golfi fer fram í Póllandi í næsta mánuði og verða landslið Íslands skipuð eftirfarandi kylfingum:Karlaliðið: Andri Þór Björnsson, Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús, Kristján Þór Einarsson og Rúnar Arnórsson.Kvennaliðið: Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Heiða Guðnadóttir, Karen Guðnadótir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir. Golf Tengdar fréttir „Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34 Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Úlfar valdi Kristján Þór í afrekshóp GSÍ Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, fékk á sig mikla gagnrýni fyrir að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið á árinu. 3. desember 2014 17:03 Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45 Úlfar: Fjarstæða að ég hafi eitthvað á móti Kristjáni Landsliðsþjálfarinn í golfi, Úlfar Jónsson, hefur sent frá sér langa fréttatilkynningu vegna umræðu um landsliðið í golfi og meintan fjárskort GSÍ. 12. september 2014 18:15 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið landslið Íslands í golfi fyrir Evrópumót landsliða sem fer fram í næsta mánuði. Kristján Þór Einarsson, sem var ekki valinn í landsliðið í fyrra, er valinn nú en hann bar sigur úr býtum í golfkeppni Smáþjóðaleikanna í upphafi mánaðarins. „Hann segir mér óbeint að ég eigi ekkert heima í landsliðinu því ég á barn og er með annað á leiðinni. Hann telur að metnaðurinn sé ekki í golfinu,“ sagði Kristján við Vísi í fyrra eftir að Úlfar gekk framhjá honum í landsliðsvalinu þá. Úlfar valdi svo Kristján Þór í afreks- og framtíðarhóp GSÍ í lok síðasta árs. Evrópumót landsliða í golfi fer fram í Póllandi í næsta mánuði og verða landslið Íslands skipuð eftirfarandi kylfingum:Karlaliðið: Andri Þór Björnsson, Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús, Kristján Þór Einarsson og Rúnar Arnórsson.Kvennaliðið: Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Heiða Guðnadóttir, Karen Guðnadótir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir.
Golf Tengdar fréttir „Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34 Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Úlfar valdi Kristján Þór í afrekshóp GSÍ Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, fékk á sig mikla gagnrýni fyrir að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið á árinu. 3. desember 2014 17:03 Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45 Úlfar: Fjarstæða að ég hafi eitthvað á móti Kristjáni Landsliðsþjálfarinn í golfi, Úlfar Jónsson, hefur sent frá sér langa fréttatilkynningu vegna umræðu um landsliðið í golfi og meintan fjárskort GSÍ. 12. september 2014 18:15 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34
Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18
Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00
Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58
Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15
Úlfar valdi Kristján Þór í afrekshóp GSÍ Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, fékk á sig mikla gagnrýni fyrir að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið á árinu. 3. desember 2014 17:03
Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45
Úlfar: Fjarstæða að ég hafi eitthvað á móti Kristjáni Landsliðsþjálfarinn í golfi, Úlfar Jónsson, hefur sent frá sér langa fréttatilkynningu vegna umræðu um landsliðið í golfi og meintan fjárskort GSÍ. 12. september 2014 18:15