„Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. júlí 2015 22:56 Flavor Flav er þekktur fyrir að vera alltaf með nóg af klukkum. vísir/ernir Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. Sveitin spilaði í rúman klukkutíma, tók öll sín bestu lög og salurinn söng með. Þegar tónleikunum lauk sagði Flavor Flav, einn af meðlimum bandsins, við tónleikagesti: „Þetta eru bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið!“ Um 4000 manns eru á hátíðinni og er stemningin frábær að sögn blaðamanns Vísis sem er á svæðinu. Hann segir veðrið milt en nokkuð blautt.Public Enemy spilaði í rúman klukkutíma og tók öll sín bestu lög.vísir/ernir ATP í Keflavík Tengdar fréttir Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06 Lögin sem Iggy Pop er líklegur til að flytja á ATP í kvöld Iggy Pop stígur á svið klukkan 22. 2. júlí 2015 12:15 Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. Sveitin spilaði í rúman klukkutíma, tók öll sín bestu lög og salurinn söng með. Þegar tónleikunum lauk sagði Flavor Flav, einn af meðlimum bandsins, við tónleikagesti: „Þetta eru bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið!“ Um 4000 manns eru á hátíðinni og er stemningin frábær að sögn blaðamanns Vísis sem er á svæðinu. Hann segir veðrið milt en nokkuð blautt.Public Enemy spilaði í rúman klukkutíma og tók öll sín bestu lög.vísir/ernir
ATP í Keflavík Tengdar fréttir Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06 Lögin sem Iggy Pop er líklegur til að flytja á ATP í kvöld Iggy Pop stígur á svið klukkan 22. 2. júlí 2015 12:15 Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. 2. júlí 2015 16:06
Lögin sem Iggy Pop er líklegur til að flytja á ATP í kvöld Iggy Pop stígur á svið klukkan 22. 2. júlí 2015 12:15
Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp