Lögin sem Iggy Pop er líklegur til að flytja á ATP í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. júlí 2015 12:15 Töffarinn Iggy Pop kemur fram á tónleikunum. Nordicphotos/Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn James Newell Osterberg Jr., miklu betur þekktur sem Iggy Pop, er eitt aðalnúmerið á ATP tónlistarhátíðinni sem sett verður á Ásbrú í dag. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli mun vafalítið taka flesta sína slagara fyrir gesti í kvöld. Óhætt er að fullyrða að kvöldið í kvöld sé kvöld stóru númeranna á ATP. Public Enemy spilar klukkan 20:15, Iggy Pop klukkan 22:00 og Belle & Sebastian klukkan 23:45. Run the Jewels lokar svo fyrsta kvöldi hátíðarinnar í Atlantic Studios en reiknað er með því að sveitin spili í klukkustund frá klukkan 1:30.Sjá einnig:Dagskráin á ATP lítur svona út Vísir tók á dögunum saman lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki í kvöld og hér að neðan má sjá samskonar playlista fyrir Iggy Pop miðað við þau lög sem hann tók á tónleikum í Hollandi á dögunum.Lagalistinn No Fun I Wanna Be Your Dog The Passenger Lust for Life Skull Ring Sixteen Five Foot One 1969 Sister Midnight Real Wild Child (Wild One) Nightclubbing Some Weird Sin Mass ProductionAukalög I'm Bored Funtime Neighborhood Threat Dum Dum Boys ATP í Keflavík Tengdar fréttir Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04 „Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52 Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn James Newell Osterberg Jr., miklu betur þekktur sem Iggy Pop, er eitt aðalnúmerið á ATP tónlistarhátíðinni sem sett verður á Ásbrú í dag. Tónlistarmaðurinn 68 ára gamli mun vafalítið taka flesta sína slagara fyrir gesti í kvöld. Óhætt er að fullyrða að kvöldið í kvöld sé kvöld stóru númeranna á ATP. Public Enemy spilar klukkan 20:15, Iggy Pop klukkan 22:00 og Belle & Sebastian klukkan 23:45. Run the Jewels lokar svo fyrsta kvöldi hátíðarinnar í Atlantic Studios en reiknað er með því að sveitin spili í klukkustund frá klukkan 1:30.Sjá einnig:Dagskráin á ATP lítur svona út Vísir tók á dögunum saman lögin sem reikna má með að Belle & Sebastian taki í kvöld og hér að neðan má sjá samskonar playlista fyrir Iggy Pop miðað við þau lög sem hann tók á tónleikum í Hollandi á dögunum.Lagalistinn No Fun I Wanna Be Your Dog The Passenger Lust for Life Skull Ring Sixteen Five Foot One 1969 Sister Midnight Real Wild Child (Wild One) Nightclubbing Some Weird Sin Mass ProductionAukalög I'm Bored Funtime Neighborhood Threat Dum Dum Boys
ATP í Keflavík Tengdar fréttir Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04 „Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52 Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Chuck D úr Public Enemy spreytir sig á íslenskunni „Helvítis fokking fokk,“ segir rappfrumkvöðullinn. 29. júní 2015 18:04
„Helvítis fokking fokk“ og íslenskt Tyrkisk Peber Söngvari hljómsveitarinnar Lightning Bolt sem leikur á ATP fer mkinn í tveimur nýjum myndböndum. 1. júlí 2015 10:52
Öll stærstu nöfnin á sama kvöldinu á ATP "Ólíkt Wu-Tang Clan þá eru allir meðlimir Public Enemy að koma,“ segir stofnandi og skipuleggjandi ATP. 2. júlí 2015 09:00