Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2015 12:00 Pharrell Williams og Robin Thicke ásamt leikkonu í afar umdeildu myndbandi við lagið Blurred Lines. Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. Málið snýst um lagið Blurred Lines en fjölskyla Gaye taldi hluta lagsins um og of líkjast laginu Got to Give It Up. Upphæðin sem þeir voru dæmdir til að greiða í mars síðastliðnum vegna stuldsins var 7,4 milljónir dala en eru nú 5,3 milljónir dala. Dómarinn taldi fyrri upphæðina ekki studda nægilegum sönnunargögnum. Sjálfar skaðabæturnar voru lækkaðar úr 4 milljónum dala í tæpar 3,2 milljónir. Þá hafði Pharrell verið dæmdur til að greiða 1,6 milljónir dala af hagnaði sínum en sú upphæði var lækkuð í 358.000 dali. Dómarinn féllst þó á kröfu fjölskyldu Gaye um að þau fái helming af þeim tekjum sem koma inn vegna lagsins í framtíðinni. Tengdar fréttir Enn er deilt um Blurred Lines: Pharrell neitar að hafa stolið af Gaye Pharrell Williams segist hafa reynt að ná anda áttunda áratugarins þegar hann samdi Blurred Lines, ætlunin hafi ekki verið að stela frá Marvin Gaye. 5. mars 2015 14:25 Réttarhöld vegna Blurred Lines Robin Thicke og Pharrell Williams eru sakaðir um að hafa stolið laglínum úr laginu Got to Give It Up með Marvin Gaye. 31. október 2014 12:22 Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Ferill Robins Thicke rjúkandi rústir. 11. mars 2015 15:19 Pharrell og Thicke dæmdir sekir um lagastuld Pharrell Williams og Robin Thicke hafa verið dæmdir til að greiða fjölskyldu Marvin Gaye um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. 10. mars 2015 21:51 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. Málið snýst um lagið Blurred Lines en fjölskyla Gaye taldi hluta lagsins um og of líkjast laginu Got to Give It Up. Upphæðin sem þeir voru dæmdir til að greiða í mars síðastliðnum vegna stuldsins var 7,4 milljónir dala en eru nú 5,3 milljónir dala. Dómarinn taldi fyrri upphæðina ekki studda nægilegum sönnunargögnum. Sjálfar skaðabæturnar voru lækkaðar úr 4 milljónum dala í tæpar 3,2 milljónir. Þá hafði Pharrell verið dæmdur til að greiða 1,6 milljónir dala af hagnaði sínum en sú upphæði var lækkuð í 358.000 dali. Dómarinn féllst þó á kröfu fjölskyldu Gaye um að þau fái helming af þeim tekjum sem koma inn vegna lagsins í framtíðinni.
Tengdar fréttir Enn er deilt um Blurred Lines: Pharrell neitar að hafa stolið af Gaye Pharrell Williams segist hafa reynt að ná anda áttunda áratugarins þegar hann samdi Blurred Lines, ætlunin hafi ekki verið að stela frá Marvin Gaye. 5. mars 2015 14:25 Réttarhöld vegna Blurred Lines Robin Thicke og Pharrell Williams eru sakaðir um að hafa stolið laglínum úr laginu Got to Give It Up með Marvin Gaye. 31. október 2014 12:22 Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Ferill Robins Thicke rjúkandi rústir. 11. mars 2015 15:19 Pharrell og Thicke dæmdir sekir um lagastuld Pharrell Williams og Robin Thicke hafa verið dæmdir til að greiða fjölskyldu Marvin Gaye um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. 10. mars 2015 21:51 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Enn er deilt um Blurred Lines: Pharrell neitar að hafa stolið af Gaye Pharrell Williams segist hafa reynt að ná anda áttunda áratugarins þegar hann samdi Blurred Lines, ætlunin hafi ekki verið að stela frá Marvin Gaye. 5. mars 2015 14:25
Réttarhöld vegna Blurred Lines Robin Thicke og Pharrell Williams eru sakaðir um að hafa stolið laglínum úr laginu Got to Give It Up með Marvin Gaye. 31. október 2014 12:22
Óttast fordæmið sem Blurred Lines-dómurinn mun hafa á bransann Ferill Robins Thicke rjúkandi rústir. 11. mars 2015 15:19
Pharrell og Thicke dæmdir sekir um lagastuld Pharrell Williams og Robin Thicke hafa verið dæmdir til að greiða fjölskyldu Marvin Gaye um 7,3 milljónir Bandaríkjadala. 10. mars 2015 21:51