Syngur Ellie Goulding titillag Spectre? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2015 21:00 Ellie Goulding þykir líkleg til að syngja titillag næstu Bond-myndar. vísir Það er ávallt mikil spenna í kringum það hvaða tónlistarmaður fær það hlutverk að syngja þemalag Bond-myndanna. Nú telja ýmsir að breska söngkonan Ellie Goulding hafi landað verkefninu fyrir nýjustu myndina, Spectre.Goulding tísti í gær orðunum "Live and let die" rétt áður en hún fór inn í stúdíó en Roger Moore fór með hlutverk Bond í myndinni Live and Let Die sem var frumsýnd árið 1973. Paul McCartney söng þá samnefnt lag.Live and let die— Ellie Goulding (@elliegoulding) July 9, 2015 Tónlistarmaðurinn, Sam Smith, sem er góður vinur Goulding hafði áður ýjað sterklega að því söngkonan myndi syngja titillag Spectre og þykir hún sjálf hafa ýtt enn frekar undir þá sögusagnir með umræddu tísti. Myndi Goulding þar með skjóta tónlistarmönnum á borð við Ed Sheeran, Paloma Faith og Adele ref fyrir rass, en Adele söng einmitt titillag seinustu myndar, Skyfall. Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Bond: Ný stikla úr Spectre Haldið ykkur í, Daniel Craig hefur engu gleymt. 12. febrúar 2015 14:29 Bond slasast við tökur á ný 28. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Það er ávallt mikil spenna í kringum það hvaða tónlistarmaður fær það hlutverk að syngja þemalag Bond-myndanna. Nú telja ýmsir að breska söngkonan Ellie Goulding hafi landað verkefninu fyrir nýjustu myndina, Spectre.Goulding tísti í gær orðunum "Live and let die" rétt áður en hún fór inn í stúdíó en Roger Moore fór með hlutverk Bond í myndinni Live and Let Die sem var frumsýnd árið 1973. Paul McCartney söng þá samnefnt lag.Live and let die— Ellie Goulding (@elliegoulding) July 9, 2015 Tónlistarmaðurinn, Sam Smith, sem er góður vinur Goulding hafði áður ýjað sterklega að því söngkonan myndi syngja titillag Spectre og þykir hún sjálf hafa ýtt enn frekar undir þá sögusagnir með umræddu tísti. Myndi Goulding þar með skjóta tónlistarmönnum á borð við Ed Sheeran, Paloma Faith og Adele ref fyrir rass, en Adele söng einmitt titillag seinustu myndar, Skyfall.
Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Bond: Ný stikla úr Spectre Haldið ykkur í, Daniel Craig hefur engu gleymt. 12. febrúar 2015 14:29 Bond slasast við tökur á ný 28. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30
Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09